Fálkinn


Fálkinn - 17.07.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 17.07.1963, Blaðsíða 3
Ferðaskrifstofan Bankastræti 7 — Sími 16400. SUNNUFERÐIR til sólarlanda Vinsælar og viðurkenndar af þeim mörgu, sem reynt hafa. Þér sparið tíma, fyrirhöfn og peninga. Búið áhyggjuiaust á góðum hótelum og njótið leiðsagnar reyndra fararstjóra. Ferð til Ameríku urn byggðir Vestur-Islendinga. 30. júlí — 24 dagar — Kr. 27,800,00 Fararstjóri: Gísli Guðmundsson. París — Rínarlönd og Sviss. 23. ágúst — 21 dagur — Kr. 17,230,00 Fararstjóri: Jón Helgason. Edinborgarhátíðin. 24. ágúst — 7 dagar — Kr. 6.485,00 Fararstjóri: Bryndís Schram. Síðsumarsól á Mallorca. 6. september. — Tvær vikur — Kr. 14,860,00 Fararstjóri: Guðni Þórðarson. Italía í septembersól. 12. september. — Tvær vikur — Kr. 20.228,00 Fararstjóri: Thor Vilhjálmsson. Nýtt — Nýtt — Nýtt : Einstaklingsferðir með hópferðakjörum. Biðjið um bók með lýsingum á ferðum. Almenn ferðaþjónusta SUNNU fyrir einstaklinga. Seljum farseðla um allan heim með flugvélum, skipum, járnbrautum og bílum. Pöntum hótelin og gerum ferðaáætlanir og veitum einstaklingum leiðbeiningar varðandi ferðalög. KJÖRORÐIÐ ER: Aðeins það bezta er nógu gott fyrir okkar viðskiptavini. árg. 28. tbl. 17. júlí 1963. liii . . : ÍÍÍÍ : VERÐ 20 KRÓNUR GREINAR: Eins og að vera í prófi. FÁLK- INN ræðir við Jón Múla Árna- son .............. Sjá bls. 7 Þegar ráða átti Kennedy af döguni. Þýdd grein um óeirð- ir og uppreisnartilraunir í Venezuela.........Sjá bls. 12 í lofti yfir landhelgi. FÁLK- INN bregður sér í ískönnun- arflug með landhelgisvélinni Sif............... Sjá bls. 18 SÖGUR: Sláttumaðurinn, smásaga eftir hinn kunna rithöfund E. H. Bates.............Sjá bls. 10 Feröin til ísafjarðar, síðari hluti smásögu eftir Oddnýju Guðmundsdóttur, skáldkonu ............... Sjá bls. 16 Te handa fjóriun, spennandi sakamálasaga .... Sjá bls. 14 Phaedra, framhaldssaga eftir Yale Lotan. Sagan hefur verið kvikmynduð og verður mynd- in sýnd í Tónabíói strax og sögunni lýkur hér í Fálkan- um .............. Sjá bls. 22 Leyndarmál hjúkrunarkon- unnar, hin vinsæla framhalds- saga eftir Eva Peters ...... ................ Sjá bls. 24 Veslings litla kisa, litla sagan eftir Willy Breinholst ..... ................ Sjá bls. 29 ÞÆTTIR: Kvennaþáttur, Fálkinn kynn- ir væntanlegar kvikmyndir, Pósthólfið, Heyrt og séð með úrklippusafninu og fl„ heil- síðu krossgáta, Astró, mynda- sögur, Stjörnuspá vikunnar og ótalmargt fleira. FORSlÐAN: „Ég á mér mikið áhugamál bar sem er lúöurinn," segir Jón Múli Árnason í viðtali við FÁLKANN. Jón er öllurri kunnur bæði sem útvarpsbul- ur og tónskáld, þótt hann af- neiti þeim titli í viðtalinu. Siá blaðsíðu 7, 8 og 9. (For- síðan er tekin af MYNDIÐN) mmá j , j Utgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. — Áðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstig 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík Símar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.