Fálkinn - 03.02.1964, Page 3
5. tölublað. 37. árgangur 3. febrúar 1964.
GREINAR:
Dvergurinn milli risanna.
Siðari grein með myndum um dvergríkið Luxemborg
og íbúa þess ............................ Sjá bls. 10
Tveir í skoti.
Friðbert Blí Gíslason er einn fengsœlasti hvalveiðiskip-
stjóri okkar. Sveinn Sæmundsson hefur skráð ýmislegt
úr skipstjórnarferli hans ............... Sjá bls. 20
Lífvörður Bretadrolningar.
Eftir morðið á Kennedy Bandaríkjaforseta hafa menn
eðlilega hugleitt, hvort öðrum þjóðhöfðingjum vestur-
landa sé ekki svipuð hœtta búin. Hér segir frá mann-
inum, sem ber ábyrgð á lífi og limum Elísabetar Breta-
drottningar ............................. Sjá bls. 22
Þættir úr Ævi Kennedys.
IV grein Hvers vegna svaf England?
............................................. Sjá bls. 26
Týndir fjársjóðir.
Fjórða greinin í greinaflokknum um týnda fjársjóði.
Þessi grein segir frá Arnhem-fjársjóðnum svonefnda
............................................. Sjá bls. 14
Endurholdgun.
Höfum við lifað áöur? 1 þessari grein segir frá ung-
verskri stúlku, sem ekkert mál kunni nema móðurmál-
ið, slasaðist og kunni síðan ekki stakt orð i móðurmál-
inu, en talaði reiprennandi ensku, og varð að flytjast
til Englands ........................ Sjá bls. 24
SÖGUR:
KvennaguII í kaupbæti.
Smellin sakamálasaga ................ Sjá bls. 18
Holdið er veikt.
Framhaldssaga eftir Raymond Radiguet. Sögunni fer
senn að Ijúka og þá verður kvikmynd, gerð eftir henni,
sýnd í Kópavogsbíói ................. Sjá bls. 8
Fins og þjófur á nóttu.
..................................... Sjá bls. 16
Stúlkan frá Courson.
Litla sagan eftir Willy Breinholst.... Sjá bls. 30
ÞÆTTIR:
Hallur Símonarson skrifar um bridge á bls. 15, Ritliand-
arlestur á bls. 32, heilsíðu krossgóta á bls. 33, Stjörnu-
spá vikunnar á bls. 32, Astró spáir í stjörnurnar, á
bls. 31, Kvikmyndaþáttur á bls. 29, o. m. fl.
FORSÍÐAN:
Forsíðumyndin okkar að þessu sinni er af Anthony
Perkins, kvikmyndaleikara, sem leikur eitt aðalhlut-
verkanna i kvikmyndinni Phaedra, sem Tónabíó sýnir
nú á nœstunni. Sagan birtist sem framhaldssaga i Fálk-
anum, s.l. ár. Sjá kvikmyndaþáttinn á bls. 28.
Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h. t. Ritstjóri: Magnús
Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar
Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstig 10.
Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B. Reykja-
vik. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthóll
1411. — Verð i Iausasölu 25.00 kr. Áskrift kost-
ar 75.00 kr. á mánuði á árl kr. 900.00. — Setning:
Félagsprentsmiðjan h.t Prentun meginmáls: Prent-
smiðja Þjóðviljans.
helgað fegrun fagurra
augna EINGÖNGU
Maybelline býður yður ALLT til
augnfegrunar — óviðjafnanlegt
að gæðum — við ótrúlega lágu
verði .. undravert litaval »
fegurstu demantsblæbrigðum sem
gæða augun skínandi töfraglóð.
Fyrir það er Maybclline nauðsyn
sérhverri konu sem vill vera
eins heillandi og henni er ætlað.
Maybelline er SÉRFRÆÐILEG
augnfegrun!
SJÁLFVIRKT SMYRSL OG
ÖBRIGÐULL MASCARAVÖKVI
OG PENSILDREGNAR
AUGNLINUR. SMYRSL OG
AUGNSKUGGASTIFTl.
SJÁLFVIRKIR AUGNABR0NA-
PENSLAR OG
AUGNAHÁRALIÐARAR