Fálkinn - 03.02.1964, Síða 15
HALLUR SfMONARSON
skrifar um
BRIDGE
HINN HÆTTULEGI SLAGURIl
Suður gefur. Enginn á hættu.
Fám mánuðum síðar hafði Neckermann enn ekkert
heyrt frá fjármálaráðherranum og kvað því að ná í
fjársjóðinn aftur og flytja liann heim til sín.
Nokkru síðar var aumingja maðurinn handtekinn fyrir
minniháttar móðgun við hernámsstjórnina. . og var
nokkra mánuði hafður í gæzluvarðhaldi. Gimsteinarnir
lágu enn í íbúð hans.
Þegar hann var látinn laus komst hann að raun um
að auðæfin voru enn með kyrrum kjörum undir dagblöð-
unum. Nú lá Neckermann við örvilnun vegna alls þessa
og fór á fund birgðamálaráðuneytisins og sagði þeim upp
alla söguna.
Enn einu sinni rak hann sig á það furðulega áhuga-
leysi, sem ríkti um fjársjóðinn óheyrilega. Sex vikur
liðu áður en nokkur kæmi á fund hans!
Demantarnir voru fluttir þangað, sem birgðamálaráðu-
neytið hafði bráðabirgðahúsnæði, í veitingahúsi í þorpi, sem
heitir Grossmannsdorf. Demantarnir voru skildir eftir á
gólfinu I herbergi einu og embættismaður einn opnaði
kassana. Þegar hann komst að raun um að þeir voru fullir
af gömlum dagblöðum, stjakaði hann þeim undir trébekk.
Fjórar vikur liðu áður en nokkur gætti nánar að köss-
unum!
Sá embættismaður fann aðra kassa undir blöðunum.
Annar hinna tveggja kassa, sem höfðu inni að halda dem-
antana hefur augsýnilega verið horfinn þegar hér var
komið sögu. Þegar hinn kassinn var opnaður hjá járnsmið
þorpsins komu f Ijós glitrandi gimsteinar og embættis-
mennirnir horfðu á þetta í forundran.
En jafnvel þá virtist enginn girnast fjársjóðinn. Bréf
var sent yfirherstjórn Bandamanna. . en ekkert svar
barst.
Og svo fór að gimsteinarnir lágu óhreyfðir í bankanum um
Framh. á bls. 36.
A 5-4-2
¥ 9-6
♦ Á-8-4
* K-G-10-7-3
A K-10-8-6 A G-T
¥ G-10-4 ¥ D-8-5-3-2
♦ G-10-9-7-5 ♦ 6-3
* D * A Á-D-9-3 ¥ Á-K-7 ♦ K-D-2 * 6-5-4 Sagnir: Á-9-8-2
Suður Vestur Norður Austur
1 grand pass 2 grönd pass
3 grönd pass pass pass
Vestur spilaði út tígulgosa. Suður er sagnhafi í þren r
gröndum og hann getur þegar í byrjun talið sex örug a
slagi (gleymið aldrei að telja slagi ykkar) og laufið vi 1-
ist gefa góða möguleika á að minnsta kosti þremur slögr i.
Suður vinnur því tígulgosann heima á drottningu 5
spilar laufi. Drottningin kemur frá Vestri, kóngurinn r
blindum. en Austur gefur mjög réttilega. Ef Austur tek r
á ásinn, vinnur Suður spilið einfaldlega, því sama er hve" a
lit Austur spilar í gegn. Suður getur þá síðar tekið á lau' v
gosa og tíu, spilað laufi og þannig fengið níunda slagin í.
En ef Austur vinnur ekki laufakóng eða gosa getur Suðnr
aðeins fengið tvo slagi á lauf, þar sem hann á eina ir >
komu í blindan og tapar því sögninni.
Það er ekki erfitt fyrir Austur að finna þessa vörn. H; n
á strax að vita, að laufadrottning Vesturs er einspil, rg
ef hann gefur tvívegis eyðileggur hann lauflitinn í blindu: i.
En Suður á einnig að sjá þetta. Hann á að vinna þr;ú
grönd, þrátt fyrir, að laufin skiptist 4—1. Og vinningur-
inn liggur einfaldlega í því, að leyfa Vestri að fá slag á
laufadrottningu, því þá tryggir sagnhafi sér örugglega þr;á
slagi á lauf.
Erfiðleikarnir í spilinu liggja aðeins í því, að sagnhaii
láti kónginn hugsunarlaust á drottningu, án þess að s;á
hættuna. sem í því felst.
FÁLKINN 15