Fálkinn


Fálkinn - 03.02.1964, Page 35

Fálkinn - 03.02.1964, Page 35
Efni: 500—550—650 g grátt og hvítt frekar gróft ullargarn. Hringprj. nr. 3 og 3V2 einnig sokkaprj. Hnapp- ar. Stærð: 40—44—48. Brjóstvídd: 94—102—110 cm. Sídd: 54—58—62 cm. Ermav.: 44—48—48 cm. Ermal.: 51—54—54 cm. 22 1. sléttprjón á prj. nr. 3% = 10 cm á breidd. Bolurinn: Fitjið upp 190—206—224 1. með gráu garni á prj. nr. 3 og prjónið 6 cm brugðn- ingu 1 sl., 1 br., búið til hnappagat í 6. umferð hægra megin. Fellið af 3 1. fyrir hnappagat 3 1. frá brún, fitjið upp hliðstæð- ar 1. í næstu umf. á eftir. Að brugðningunni eru 8 1. hvorum megin geymdar á öryggisnælu og hinar 1. prjónaðar upp á hringprj. nr. 3V2 fitjaðar upp 3 aukal. yfir þeim, sem geymdar voru. Prjónið þessar 3 1. með grunnlitn- um alltaf. Aukið út í 1. umf. jafnt á prjóni svo 210—228—246 1. séu á. Nú er grunnliturinn hafð- ur hvítur og mynstrið prjónað eftir skýringa- myndinni. Byrjið að þess- um 3 miðl. loknum, þar sem örin sýnir. Þegar síddin er 54—58—62 cm er fellt af. Ermar: Fitjið upp 50—■ 52—54 1. með gráu garni á sokkaprj. nr. 3 og prjónið 7 cm brugðningu, 1 sl., 1 br. Sett á sokka- prj. nr. 3V2 og prj. slétt, aukið út í 1. umf. svo 54—63—72 1. séu á. Nú er grunnliturinn hafður hvítur og mynstrið prjón- að, aukið út um 1 1. við aðra og næstsíðustu 1. í umf. með 2 cm millibili, þar til 96—106—112 1. eru á. Þegar ermin er 51—54—54 cm, er prjón- uð 1 umf. slétt með hvítu garni, 1 umf. brugðin og 4 umf. slétt. Fellt af. Frágangur: Pressað var- lega á röngunni. Merkið fyrir handveg beggja vegna með afbrigðilegum lit, miðið sídd handvegs- ins við ermavíddina að ofan verðu. Saumið tví- vegis í vél, kringum þessar merkingar, einnig kringum miðl. af þessum 3 1. sem voru prjónaðar með gráu alla leið. Klipp- Framh. á bls. 38. KVENÞJÓÐIN Ritstjóri Kristjana Steingrimsdóttir húsmæðrakennari SKJÚLFLÍK I VETRARKDLDA □ Hvítt X Grátt 3W- w -- SS== xl g. ■•:<>:<►:<■ ■■■■•: -v— ! K \*i v É 1' i!i "8

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.