Fálkinn


Fálkinn - 04.05.1964, Page 38

Fálkinn - 04.05.1964, Page 38
VARIÐ YKKUR Á „ÞRENNINGUNNI" „Danni farinn?“ endurtók Ottó ringlaður. Hann fann það nú að þessi litli og stundum dálítið skrinKilegi maður var honum mikils virði. Hann hafði verið Róður ok tryggur vinur. Stétta- munur þeirra hafði aldrei verið þar nein hindrun. En nú varð hann að vera án hiálpar hans.. . einmitt þegar hann þarfnaðist hennar svo miög. Óg allt var þetta að kenna nokkrum hvatskeyt- lesum orðum Ara. Einmitt í þessu kom Ari hlaupandi út úr kastalanum. „Klængur'. Ottó'.“ hrópaði hann. „Ék er haminKÍu- samasti maður i heiminum'. Karen hefur tekið mér'.“ „Til haminK.iu...“ tautaði KlænKur. Ottó sneri sér undan án þess að seK.ta neitt. „Ottó! Bíddu! Hlustaðu á mÍK!“ saKði KlænKur. „Hvað er að Ottó frænda?" tautaði Ari ok horfði á eftir þeim feðKunum. „Hann virtist ekkert ánæKður með þennan ráðahag." Svo herptust augu hans saman. „Hann hlýtur sjálfur að vera ástfanginn í Karen.“ Ari flýtti sér aftur inn í kastalann til þess að seg.ia Karen frá fast við að yfirKefa okkur, þá hindra ég hann ekki. En ég .uppKÖtvun" sinni. Á meðan hvatti Klængur son sinn til þess ætla að óska honum góðs Kengis." Innan stundar reið ungi ridd- að leita að Danna. „Hann Ketur ekki verið kominn lanKt i arinn Baldri sinum út um kastalahliðið. EnKin leið var að finna burtu,“ sagði Kamlj maðurinn. „Þú hlýtur að finna hann fljót- spor Danna í traðkinu umhverfis kastalann, svo Ottó ákvað að 1 1T leKa.“ Ottó kinkaði kolli. „Ek fer,“ saKði hann, „ef hann heldur stefna I átt til Axarhæða. Is „Ef þú hefur á réttu að standa,“ sagði Karen döpur við Ara, „Ket éK ekki verið hér ienKur. En hvert á éK að fara? Ég er ekki öruKK hjá f.iölskyldu minni.“ Ari hristi höfuðið þeKjandi. Þetta voru óvæntir örðugleikar Auðvitað gat Karen ekki notið gest- i'isni Ottós undir þessum krinarnnv?to-.»ium Ek ætla að tala við hann,“ sagði Ari ákveðinn. „Hann hefur ávallt verið góður dreneur.“ Hann snaraðist út. „Ottó?“ svaraði Klængur spurn- ingu bróður síns. „Hann var að riða út um hliðið. Hann virtist verða æstur veKna...“ „Ég skil,“ greip Ari fram í fyrir honum. „Og ég vil ekki skiljast við hann, þegar svona stendur á.“ Hann flýtti sér að hesthúsinu, söðlaði hest sinn og þeysti út um hliðið. „Fallega gert af honum að vilja hjálpa Ottó," tautaði Klængur og horfði á eftir bróður sínum. „Þeir hljóta að finna Danna, þegar þeir leggja saman.“ 38 FÁLK.INN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.