Fálkinn - 09.11.1964, Qupperneq 30
- Stillið á lit og saumið -
Það er þessi einfalda nýjung, sem
kölluð er „Colormatic", sem á skömm-
um tíma hefur aukið yinsældir
HUSQVARNA 2000 til stórra muna.
stöfun á nafni mínu, sem er
Giuseppe Bottazzi.
— Nei, það er ekki rétt.. Það
er breytt stöfun á nafninu
Giuseppe Bottezzi. Ég á frænda
með því nafni, og ég sótti þessa
peninga fyrir hann og tók á
móti þeim í umboði hans.
Peppone tók upp blýant og
skrifaði skjálfandi hendi nafn-
ið Pepito Sbezzeguti á dag-
blaðshorn, sem lá á borðinu,
og síðan sitt eigið nafn á eftir.
Svo horfði hann um stund á
bæði nöfnin. . . / ; .. ; i
— Hver fjandinn, sagði hann
svo. — Ég hef skrifað óvárt e
í staðinn fyrir a. Én ég á pen-
ingana engu áð síður. ;
En Don 'Cámillo hraðaði sér
upp stigann að svefnherbergi
sínu, og Peppone kom á hæla
honum.
— Taktu þetta ekki svona
nærri þér, félagi, sagði hann
um leið og hann lagðist í hvílu
sína. — Ég hef ekki í hyggju
að stela peningunum þínum. Ég
ætla aðeins að nota þá til þess
að hjálpa því fólki, sem á við
bág kjör að búa.
— Fjandinn hirði fólkið,
hreytti Peppone út úr sér.
— Þú ert þá aðeins grímu-
klæddur auðvaldsseggur, sagði
Don Camillo og dró sængina
upp fyrir höfuð sér. — Farðu
nú og lofaðu mér að sofa í
friði.
Beinn saumur, hnappagöt, blindfaldur og úrval
mynztursauma er hægt að velja með einu hand-
taki. Þar sem það er sýnt á greiniiegan hátt,
í litum, á „saumveljara".
HUSQVARNA heimilistæld, saumavélar o. fl.
eru þekkt hér á landi í yfir 60 ár. Hafa nafninu
hér sem annarstaðar stöðugt vaxið vinsældir.
Kynnið yður þessa nýjung á sviði sauma-
véla, og þér munuð komast að raun um að
Husqvarnai er í fremstu röð enn, sem fyrr.
uíínai
etmon hJ.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 36200
DOIM CAIUILLO...
Framh af bls. 27.
hann um leið og hann lokaði
dyrunum á eftir þeim.
Hann reyndi líka að hlíta
því boðorði sjálfur, en sá
friður stóð ekki lengi. Klukku-
stundu síðar var Peppone kom-
inn aftur.
— Hvað er þér nú á hönd-
um? spurði hann.
— Ég kom til þess að sækja
töskuna, sagði Peppone.
— Nei, það kemur ekki til
mála. Ég hef komið henni fyrir
uppi í herbergi og ég nenni
ekki að bera hana niður einu
sinni enn. Þú getur sótt hana
á morgun. Mér er kalt, og ég
er mjög þreyttur. Mér veitir
ekki af hvíldinni. Treystirðu
mér ekki?
— Jú, en það nægir ekki.
Hvernig færi nú, ef eitthvað
kæmi fyrir þig í nótt? Hvernig
á ég þá að sanna það, að ég
eigi þessa peninga?
— Hafðu ekki áhyggjur af
því. Taskan er læst, og á merki-
miðanum stendur nafn þitt. Ég
merkti hana til vonar og vara.
— Það var vel gert, faðir,
en ég held samt, að peningarn-
ir séu betur geymdir í mínu
húsi.
Don Camillo gazt ekki sem
bezt að raddblæ hans. Hann
ákvað því að snúa líka við
blaðinu.
— Hvaða peninga ertu að
tala um, maður minn?
— Peningana mína. Pening-
ana, sem þú sóttir fyrir mig til
Rómar.
— Þú hlýtur að vera geng-
inn af göflunum, Peppone. Ég
hef ekki sótt neina peninga
fyrir þig.
— Vinningsmiðinn var á
mínu nafni, hrópaði Peppone.
— Ég er Pepito Sbezzeguti.
— Ég veit ekki betur en bú-
ið sé að líma það upp um alla
veggi í þorpinu, að þú sért
ekki Pepito Sbezzeguti. Þú hef-
ur sjálfur skrifað undir þá
yfirlýsingu.
— Ég er það samt. Pepito
Sbezzeguti er aðeins önnur
— r aou mer pemngana, ann-
ars drep ég þig eins og hund,
öskraði Peppone.
— Taktu þá þessa forsmán
og hypjaðu þig burt.
Taskan stóð á kommóðunni.
Peppone seildist eftir henni,
brá henni undir kápu sína og
hljóp niður stigann.
Þegar Don Camillo heyrði
útidyrahurðinni skellt aftur,
varpaði hann öndinni léttar.
— Drottinn minn, sagði
hann huggandi. — Hvers vegna
léztu hann eyðileggja líf sitt
með því að vinna þessa pen*
inga? Hann á ekki skilið slíka
refsingu.
— Áðan sagðir þú mér, að
hann ætti alls ekki skilið svo
ríkuleg laun, en nú kallar þú
þetta refsingu. Mér reyndist
ekki auðvelt að gera þér til
geðs, Don Camillo.
— Æ, ég var eiginlega ekki
30
— Mér telst svo til að 836
stelpur hafi gengið hér hjá
síðasta klukkutímann. Hvað
færð þú út?
FALKINN