Fálkinn


Fálkinn - 28.12.1964, Page 32

Fálkinn - 28.12.1964, Page 32
unni. Sjálfur veit ég að hér fyrirfinnast svokallaðir flug-1 refir og flugmerðir, en hvorugt eru stórar skepnur.“ „Það er sitthvað fleira í lofti og á jörðu,“ mælti Woodhouse — Og Thaddy andvarpaði, þeg- ar hann heyrði hvernig farið var með tilvitnunina — „og þó einkum í frumskógunum hérna á Borneó, en heimspeki okkar dreymir um. Og eigi ég eftir að komast í kynni við fleiri kynjaskepnur af þessu-1 taginu, kysi ég heldur að það ú yrði ekki þegar ég er einsamall í stjörnuturninum að nætur-. lagi, önnum kafinn við athug- i un á himingeimnum.“ Don Camillo . . . Framhald af bls. 27. Heimilistrygging er öryggi Heimilistrygging er óefað ódýrasta trygging sem völ er á, miðað við þá víðtæku vernd, er hún veitir heim- ilisföðurnum og allri fjölskyldunni. Heimilisfaðir með ábyrgðartilfinningu getur varla vanrækt að kynna. sér skilmála hennar og kjör. Leitið til skrifstofu vorr- ar, og vér erum ætið til þjónustu. LAUGAVEG 178 SÍMI 21120 Athugunarstö&in . . . mjúkloðinn feld og vængirnir voru eins og leðurhúð á að sjá. Tennurnar voru litlar en hár- beittar, og kjálkarnir hafa varla verið ýkja kraftmiklir, annars hefði hún bitið af mér fótipn um öklann.“ „Það munar nú ekki miklu,“ sagði Thaddy. „Hún virtist líka eiga auð- velt með að koma við klónum. Þetta er í rauninni allt og sumt, sem ég veit um hana. Kynni okkar voru að vísu náin, en þó án trúnaðar.“ „Þjónarnir innfæddu tala um Risa-Colugo, eða Klangutang — hver skollinn sem það svo er. Segja að sú skepna ráðist mjög sjaldan á menn; senni- lega hefur þú gert hana hrædda. Þeir segja að til sé bæði Risa-Colugo og litla Col- ugo, og enn nefna þeir til ein- hverja furðuskepnu, sem virð- ist hugarburður einn. Þessar skepnur flögri allar um á nótt- fimm ungar og hlæjandi stúlk-f- ur inn í skrifstofuna, þrifu til Don Camillos og drógu hannv nauðugan viljugan fram á mitt dansgólfið. Peppone horfði á þennan leik með auðsærri á- nægju, og meðan stelpurnar hringsneru Don Camillo þarna 1 á gólfinu, gaf hann félaga 1 Vittorio Peratto, ljósmyndar- anum frá Turin, merki um að : láta tækifærið ekki ganga sér ’ úr greipum. Vittorio mundaði myndavél sína, brá upp nokkr- um ljósblossum og festi óborg- anlegar myndir á filmu. Siðan ,; heimtaði hver og ein hinna i ungu stúlkna að fá af sér eina mynd, dansandi við Don Cam- illo. Þegar ljósmynduninni var lokið, sagði Peppone við félága Peratto: — Þér ber að fá mér þessar filmur i hendur, og gleymdu því nú ekki, góði minn. Stutt hlé varð á gleðinni, meðan gluggar voru opnaðir og loftið hreinsað ofurlítið. Síðan voru nýjar vodkaflöskur born- ar inn. Og ekki leið á löngu, þangað til kátínan færðist í aukana á nýjan leik. Félagi Li Friddi frá Sikiley lék á munnhörpu, félagi Cusull frá Sardínu sýndi leikþátt af manni, sem kemur heim ölvað- ur um miðja nótt og gengur illa að stinga lyklinum í skrá- argatið. Félagi Gibetti frá Tusca söng óperulag, og félagi Bacciga frá Genúu hreif menn mjög með töfrabrögðum. — Skemmtiklúbbar og sjón- varp hafa hækkað menningar- stig hinna vinnandi stétta, sagði Don Camillo við Peppone. -— Ekki nokkur vafi á því, Framhald á næstu síðu. FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.