Fálkinn


Fálkinn - 09.08.1965, Qupperneq 3

Fálkinn - 09.08.1965, Qupperneq 3
EFNISYFIRLIT 26 I sviðsljósinu. — Þið og við. GREINAR GG ÞÆTTIR 32 Ófælni drengurinn: Ný myndasaga eftir Harald Guð- bergsson. Efnið er tekið úr íslenzkum þjóðsögum. 4 Hún sér inn í framtíðina: Lokagrein í flokknum um amerísku spákonuna sem hefur getið sér mikinn orðstír. 36 Kinks: Grein um hina kunnu hljómsveit sem ber þetta nafn. 6 Dagurinn liennar: Steinunn S. Briem heimsækir Huldu Jensdóttur yfirljósmóður og lýsir vinnudegi hennar. Það 38 Kvenþjóðin. gerist margt á skömmum tíma, m. a. er sagt frá barns- fæðingu. SÖGIJR: 12 Allt og sumt. 14 Með trukk og hefli: Grein eftir Björn Daníelsson skóla- stjóra á Sauðárkróki, um líf og ferðir vegamanna á Kjalvegi. 18 Tígrisdýsin: Sagan um unglinga sem misþyrmdu manni og eltingaleikur hans við þá. 28 Sjö dagar í maí: Framhaldssaga er fjallar um uppreisnar- tilraun í Bandaríkjunum. 17 Stjörnuspá. 21 Kvikmyndir. 30 Móteitur: Gamansöm smásaga um ástardrykk og svo móteitur gegn honum. 22 Ilún var fangi í frumskógunum: Grein um ameríska konu er starfaði sem læknir í Suður-Ameríku og var tekin til fanga af villimönnum og höfð í haldi um tíma. Mynd á forsíðu: Hulda Jensdóttir með nýfætt barn í fanginu. Oddur Ólafsson tók myndina. I NÆSTA BLAÐI DAGUK MARÍU GUÐMUNDSDÓTTUR FEGURÐARDROTTN- INGAR í PARÍS. — Þórdís Árnadóttir, sem lesendum Fálk- ans er að góðu kunn fylgist með starfsdegi Maríu frá fóta- fcrðartíma og fram á kvöld. Margar myndir fylgja þessari ágætu grein. Ritstjóri: Sigurjón Tóhannsson (áb.). Blaðamenn: Steinunn S Briem, Sigvaldi Hjálmarsson. Útlitsteiknari: Ragnar Lárusson. Framkvæmdastjóri: Georg Arnórsson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Jón Ormar Ormsson Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Grettisgötu 8. Afgreiðsla og auglýsingar: Grettisgötu 8, Reykjavík. Simar 12210 og 16481 Pósthólf 1411. Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 kr á mánuði, á ári 900,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls‘ Prentsm. Þjóðviljans Mvndamót: Mvndamót h.f. FALKINN 3

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.