Fálkinn


Fálkinn - 09.08.1965, Qupperneq 17

Fálkinn - 09.08.1965, Qupperneq 17
HVAÐ GERIST ÞESSA VIKU Hrúturinn, 21. marz—20. apríl: Að sækja mikið kvikmyndahús eða dansleiki nú væri aðeins peninga- og tímaeyðsla. Hins vegar er mjög heppilegt að fara í smá ferða- lög eða heimsóknir til ættingja og vina og einnig til að bæta samkomulagið við makann eða félagann. Nautið, 21. apríl—21. maí: Það verður bér til mestrar ánægju að vera samvistum við fjölskyldu bína. Hafðu maka binn eða félaga með í ráðum begar bú athugar nýjar leiðir í fjármálum. Þú græðir ekki mik- ið á bví að sækja skemmtanir. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní: Þessi vika gefur bér byr undir báða vængi að bví er dagleg störf bín varðar. Þú ættir bví að nota tímann til að skipuleggja störfin til lengri tíma bví verið gæti að bú yrðir fyr- ir heilsufarslegum erfiðleikum. Krabbinn, 22. júní—23. júlí: Það er heppilegra fyrir biff að sækja bá staði sem bú getur notið hvíldar og hressing- ar á heldur en að sækja skemmtanir og blanda geði við fólk, sem bú átt ekki samleið með. Þér hætt.ir til að eyða of miklu í óbarfa. LjóniS, 2U. júlí—23. ágúst: Þótt bú hafir komizt að einhverju innan fjölskyldu binnar, sem bú hefur hingað til haldið að gæti ekki skeð, bá er ekki ástæða til að gera of mikið úr bví. Heimsóknir vina og kunningja hefðu uppörfandi áhrif á big- Meyjan, 2U. ágúst—23. sept.: Ekki er ólíklegt að bér berist bréf og mun innihald bess valda bér nokkrum vonbrigðum og kvíða. En til að bæta betta upp opnast nýjar leiðir fyrir bipf á fjármálasviðinu og bú átt auknum vinsældum að fagna. Vogin, 2U. sept.—23. okt.: Þú getur vænzt bér ýmislegs góðs frá ein- hverjum búsettum langt í burtu eða af viðskipt- um við útlönd. Þú munt bó verða fyrir von- brigðum að bví er fjármálin snert.ir og er ekki allt sem sýnist í beim efnum. Drekinn, 2k. okt.—22. nóv.: Það er nokkur hætta á að álit bitt bíði nokk- ra hnekki ef bú kemur ekki fram af full- komnum heiðarleika gagnvart yfirmönnum bín- um og félögum. Gefðu bér góðan tíma að yfir- fara reikninga bína. BogmaSurinn, 23. nóv.—21. des.: Þessa viku ættir bú að nota til að draga úr beirri spennu sem ríkir milli bín og maka bíns eða félaga. Ef bú ert. að hugsa um að ferðast eitthvað langt bá ættirðu að skipuleggja bað nákvæmlega fyrirfram, svo að allt renni ekki út í sandinn. Steingeitin, 22. des.—20. jan.: Einhver, sem bú hefur hingað til treyst, kemur ekki fram við biff eins og ]jú vonaðir. Þú ættir ekki að hafa kunningja bína með í ráðum begar fjármálin eru annars vegar. Þú ættir að geta aflað bér viðurkenningar i starfi. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.: Það mun verða nokkuð mikið um skemmtan- ir hjá bér bessa viku og bér býðst kannski tækifæri til utanlandsferðar. Þú ættir að ganga eft.ir bví við maka binn eða félaga að hann sýndi bér fulla einlægni. Fiskarnir, 20. fcbr.—20. marz: Áður en bú leggur upp í ferðalag ])á ættirðu að gera bér fulla grein fyrir bví hvort heilsa bín leyfir að ])ú farir í langferð. Hagstæðast er að vera sem mest heima og vinna eftir föngum að velferð fjölskyldunnar. hreinsari' HEILDSÖLUBIRGÐIR: KRISTJAN 0. SKAGFJORÐ H.F. SÍMI 24120 COKSHL COIITINA bílaleiga ■nagmisar skipliwlti 21 símar: 2II90-2IIS5 Haukur CjuðmuhdMcn HEIMASÍMl 21037 FÁLKINN 11

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.