Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1965, Blaðsíða 22

Fálkinn - 20.09.1965, Blaðsíða 22
Skemmlilcg, en kannski ekki að sania skapi falleg. Kápan er úr brúnu og drapplituðu efni með tilheyrandi skófatn- aði. Fatnaður við hœfi ungu stúlknanna. (Frá Cardin). Leikhúss- og hanastélskjóll úr Jiykku brokadeefni. Jakki -og stígvél fylgja með. Ætli fimbulvetur, eða hita- skömmtun sé í aðsigi? (Frá Venet). UP1» MEÐ FALDINN ER DAGSKIPAN ERA FLESTEM TÍZKEUÉSEM. EA I»I» SKELEÖ EKKI IIORFA Á KLÆDMÐIAA GAGARÝ AISLAElS T Grískættaður kjóll úr rauðu silkimusselini. Ber öxl er áber- andi einkenni á kvöldkjólum r * i ar. ÉHÉ Rauðir kantarnir undir- strika hina einföldu línu í þessum drapplitaða, tví- skipta kjól. (Frá Feraud). ■.; ■;■;■': ' Tvíhneppt, örlítið aðskorin kápa með breiðum rúllukraga. — Skemmtilegur skinnhattur. (Frá Cardin). ■

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.