Stúdentablaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 12
Bæði betra!
„Allar b&kur eru góðar. Og allar b&kur eru
vondar. Enjjar bakur eru allar jjóðar og eng-
ar heldur allar vondar. Allar b&kur eru bœði
jjóóar ojj vondar eða vondar og fjóðar. “
Þórbergur Þórðarson, „Einum kennt - öðrum
bent“ (1944)
Líkt og bækur hafa tækninýjungar í fbr
með sér kosti og galla. Internetið býr yf-
ir þeim kostum að þar má fá aðgang að bók-
menntum. Lokaritgerð Hildar Óskarsdóttur
í bókmenntafræði fjallar um bókmenntir og
Netið. Hún fékk hugmyndina að ritgerðinni
þegar tölvufýrirtxki auglýsti styrki til stúd-
enta. Hún fékk ekki styrkinn en hugmyndin
varð að veruleika. Lítið var til af heimildum
um efnið. Lær fékk hún að mestu úr auglýs-
ingabæklingum.
módernísk en að sama skapi yfirborðsleg. í
ritgcrðinni vitna ég í grein eftir I’röst Helga-
son þar sem hann líkir módernisma við
DOS-umhverfið sem var upprunalega við-
mót tölvunnar. Umhverfi Macintosh-
tölvanna, þar sem hægt var að smella á
myndir, tengir hann síðan við hið póst-
móderníska umhverfi nútímans. I’að er svo
yfirborðsken nt. “
Irkið í stuttu máli
í ritgcrðinni veltir Hildur fyrir sér hvort ekki
megi kalla allan texta bókmenntir.
„Flokkast ekki tölvupóstur sem bók-
menntir líkt og sendibréfm milli íslands og
Kanada í byrjun tuttugustu aldarinnar? Þau
hafa verið gefin út og þykja merkileg heim-
ild um líf íslendinga á þeim tíma. Mér fmnst
eftirsjá í því að hefðbundnar bréfasend-
ingar skuli vera að leggjast niður. Það er
svo gaman að fá þykkt sendibréf í pósti.
Fáir munu vista tölvupóstinn sinn á disk-
bæði ritmálið og talaða málið en mörkin á
milli þeirra eru óskýr. Talmál er að færast inn
í ritmálið.“
Sem dæmi nefnir hún bók Mikaels Torfa-
sonar, Falskur fúgl. „Bókin er skrifúð á hálf-
gerðu unglingamáli. Orðið „geðveikt“ kem-
ur til dæmis oft fyrir. Það er spurning hvaða
stefnu útgáfúfýrirtækin taka í þessum mál-
Bókin blívur
Hildur ræddi við útgáfustjóra Máls og
menningar og Vöku-Helgafells. Þeir voru
sammála um að útgáfa ætti eftir að færast yf-
ir í miklum mæli á Netið. Sú þróun yrði þó
ekki á sviði fagurbókmennta heldur væri um
að ræða orðabækur og önnur ítarsöfn.
„Ég tck undir með þeim að bókin eigi eft-
ir að standa af sér allar hrellingar. Áður hafa
komið tæki og tól sem hafa átt að útrýma
bókinni. Á sjöunda áratugnum var það sjón-
Bókmenntir og Netið
eiga framtíð saman
til að versla. Auðvitað fáist fleira en bækur í
bókabúðum, en þar sé alltaf eitthvað áreiti
frá umhverfinu. Fólk líti bara í eina og eina
bók. Á Nctinu sé aftur á móti hægt að skoða
og velja bækur vandlega áður en verslað er
og auðvelt sé að leita eftir efnisorðum.
„Ég er þó sannfærð um að hvorugur
verslunarmátinn nær yfirhöndinni heldur
muni þeir styðja hvor annan.“
Bylting!
Hildur einskorðar sig við íslenskar vefsíður í
ritgerðinni. Hún segir mjög sjaldgæft að ís-
lenskir rithöfúndar séu með eigin heimasíð-
ur, ólíkt því sem gerist í öðrum löndum. Þó
sé hægt að nálgast upplýsingar um þá á
nokkrum stöðum, til dæmis á vef Borgar-
bókasafnsins. Þar er hægt er að hlusta á við-
töl við þá og upplestra úr gömlum og nýj-
um verkum. Einnig eru birtir textar þar sem
höfúndar skrifa um sjálfa sig og verk sín.
\ er nú hægt að lesa Biblíuna, stjórnar- skrána, þjóðsögur, ljóð og kvæði. Einnig eru þar öll verk Jóns Trausta. „Bókmenntum, sem aðgengilegar eru á Netinu, er alltaf að fjölga. Það er mjög já- kvætt,“ segir Hildur. Hildur skoðar ennfremur rafrit (E- Zine) en hún segir enn ekkert sterkt rafrit vera til á íslenskum vefjum.
„Þetta er algjör 2000-ritgerð. Þar sem
þróunin er hröð gæti hún vel verið úrelt eft-
ir hálft ár en hún verður tákn síns tíma,“
segir Hildur.
Hagnýtarí bókmenntafræði
Aðalmarkmiðið með ritgerðinni er að skoða
tengsl bókmennta við Netið. Auk þess eru
ræddar mismunandi birtingarleiðir bók-
mennta á Netinu og í tæknisamfélagi nútím-
ans og framtíðarinnar. Ritgerðin er skrifúð
út frá menningarfræði en hún var kennd í
fýrsta sinn nú á vorönn. Menningarfræði er
sambland margra greina, svo sem bók-
menntafræði, mannfræði og sagnfræði.
Hildur segir að bókmenntaffæðin verði mun
hagnýtari þegar hún tengist öðrum grein-
um.
„Þar til fýrir nokkrum árum tíðkaðist ein-
göngu að taka fýrir einstaka höfúnda eða
verk í lokaverkefnum. Ritgerðir sem þessi
verða nú æ algengari.“
„Nútímamenningin er sjónræn og póst-
lingum fýrir sagnfræðinga framtíðarinnar,
því miður.“
Hildur telur fréttahópa á Netinu hlið-
stæða lesendabréfúm í dagblöðum og um-
ræðum í Þjóðarsálinni, þar sem þau séu vett-
vangur skoðanaskipta. Hún heldur því fram
að slíkur texti, líkt og skrif á irkinu, sé bók-
menntir.
„Irkið byggist á því að tveir aðilar setjist
niður við tölvu og semji texta. Þeir ræða
saman og skálda jafnvel. Tungumálið sem
þar er notað er mjög áhugavert, formið er
sérstaklega knappt.“
Hún vitnar í lokaritgerð Kjartans Jóns-
sonar sem fjallar um málfar íslenskra ung-
linga á irkinu. „Hann heldur því ffam að nú
skrifi ungt fólk mun meira en foreldrar
þeirra gerðu á sama aldri. Það er mjög já-
kvætt en ritmálið er auðvitað allt annað.
Mér finnst mikilvægt að við varðveitum
varpið, á áttunda áratugnum myndbands-
tækið og á þeim níunda var það tölvan. All-
an tímann hefúr bókin haldið sínu.“
Rafbækur eru ein nýjungin á markaðinum
og kynnti Hildur sér þær.
„Rafbækur er hægt að fá innbundnar í
leður, þær opnast eins og venjulegar bækur
en síðum flett með því að ýta á takka. Hægt
er að stækka letrið, gera orðaleit og lýsa upp
skjáinn svo hægt sé að lesa í myrkri."
Þrátt fýrir þessa mörgu kosti efast hún um
að rafbækur verði mjög almennar á íslandi.
Þær sjást nokkuð víða í Bandaríkjunum en
hér stendur ekki tii að flytja þær inn. Eflaust
vilja margir skoða þær en fáir kaupa.
„Það er óþægilegt að lesa bækur af tölvu-
skjá. Þótt hægt sé að hlaða bókum inn í
tölvur vill enginn sitja við skjáinn og ýta á
örina.“
Hildur er sannfærð um að gamla og góða
bókabúðastemningin muni halda sér. Hún
segir að fólk fari núorðið í bókabúðir til að
drekka kaffi og hitta annað fólk en á Netið
„Til eru rafrit á vegum Reykjavíkuraka-
demíunnar, raffit um hugvísindi. Tímarit
Máls og menningar kemur að takmörkuðu
leyti út á Netinu. Efnisyfirlit allra tímarita frá
árinu 1995 er birt en ekki er hægt að lesa
greinarnar. Markaðurinn er því örugglega
fýrir hendi. Þetta er upphafið að bylting-
unni!“
Gunnlaug Guðmundsdóttir
12 stúdentablaðiö - mars ‘00