Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 36

Stúdentablaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 36
Veist þú eitthvað um Stúdentalíf 2000? Stúdentaiíf 2000: • er heiti á dagskrá stúdenta á menningarárinu • er skemmtidagskrá sem verður í skeifunni fyrir framan að- albyggingu HÍ og ráðstefna um framtíðarsýyn stúdenta • verður haldið dagana 25.-28. maí 2000 í boði verður fjölbreytt skemmtidagskrá flutt af stúdentum fyrir stúdenta. Dagskráin er alltaf að þéttast en enn leitum við að frambæriiegum stúdentum sem vilja láta Ijós sitt skína. Við leitum eftir fyrirlesurum með hugmyndir um fram- tíðarsýn Reykjavíkur og iistafólki úr öllum áttum. Áhugasamir geta sent framkvæmdastjórn verkefnisins tölvu- póst á s2000@hi.is Stúdentalíf 2000 verkefni stúdenta í menningarborginni Reykjavík, árið 2000 www.studentar2000.hi.is t Háskólanemar Umsóknir um vist á stúdentagörðum fyrir skóiaárið 2000 - 2001 þurfa að hafa borist fyrir 20. júní 2000 Umsóknir um sumarvist á stúdentagörðum fyrir sumarið 2000 þurfa að hafa borist fyrir 1. maí 2000 Skilið umsóknum á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofunni eða á heimasíðu Félagsstofnunar stúdenta Nánari uþþlýsingar á heimasíðu eða isíma 5700 700 ...vel búiðað ndmi Stúdentaheimilinu v/Hringbraut -101 Reykjavík - Sími 5700 700 - studentagardar@fs.is 36 stúdentablaöiö - mars ‘00

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.