Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 21

Stúdentablaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 21
Nafn: Ingibjörg Lind Karlsdóttir Hjúskaparstaða: Er í vinnslu Böm: Hrafnhildur Helga Össurardóttir, 3ja ára gullmoli Fylking: VAKA, nema hvað? Námsgrein: Ég er hagnýtur íslenskunemi Framhaldsskóii: Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Eftirtætis drykkun Vatn Eftiriætis matuR Kjötsúpa og siátur að hætti móður minnar Eftiriætis snakk: Doritos nachos meö ostasósu Eftiriætis sjónvarpsþáttuR Silfur Egils á SkjáEinum Eftiríætis skáld/rithöfunduR Halldór Kiljan Laxness Heista áhugamál: Þessa dagana er það að púsla meö Hrafn- hildi Eftirtætis kennslubók: Gagn og gaman (synd að hún skuli vera bönnuð) Eftiriætis skemmtistaðuR Príkið Netfang: ilk@hi.is Nafn: Þorbjörg Sigríóur Gunnlaugsdóttir, en er alltaf köll- uð Obba Hjúskaparstaða: Á vin sem heldur að hann sé að gera góða hluti í Röskvu Böm: Mig langar til þess að eignast fjögur lítil kríli Fyiking: Vaka Námsgrein: Lögfræöi Framhaldsskóli: MR, fornmáladeild Eftiriætis drykkUR Allir skærir drykkir, með miklu skrauti í og jafrv framt með miklum áhrifúm í finnast mér magnaðir. Svo er sér- stakur leynidrykkur í uppáhaldi hjá mér Eftiriætis matuR Humar Eftiriætis snakk: Nachos Eftiriætis sjónvarpsþáttur: The Cosby Show og Derrick. Derrick hef- ur nefríilega kennt manni undirstööusetningar í þýsku eins og „Es tut mir leid aber der Mann ist tot" Eftiriætis skáld/rithofunduR Skáldið er Einar Benediktsson en rit- höfúndurinn er Þórbergur Þórðarson Hetsta áhugamál: Ég safna íkonum Eftiriætis kennslubók: Straumar og stefnur í siðfræði eftir James Rachels. Hana las ég f lyrra í heimspekilegum forspjallsvfsind- um hjá þeim ágæta kennara Róberti Haraldssyni Eftiriætis skemmtistaðuR Vegamót Netfang: thorbjor{þór-bjór]@hi.is Nafn: Hulda Birna Baldursdóttir Hjúskaparstaða: Já BöncNei Fylking: Vaka NámsgreimViðskiptafræði Framhaidsskóli: FVA Eftiriætis drykkuR Vatn Eftiriætis matuR Fahitas Eftiriætis snakk: Gulrætur Eftiriætis sjónvarpsþáttuR Út að borða með íslendingum Eftiriætis skáld/rithöfundUR Einar Kárason Heista áhugamál: Fótbolti, köfún Eftiriætis kennslubók: Pælingar Eftiriætis skemmtistaðuR Vá.....fer sjaldan út.. Netfang: hbb@hi.is Nafn: Borghildur Sverrisdóttir Hjúskaparstaða: Einhleyp Bötn: Engin Fylking: Vaka Námsgrein: Sálfræði og fjölmlðlafræði Framhaldsskóli: Flensborgarskóli Eftiriaetis drykkur: íslensk vatn Eftiriætis matuR Framandi, sterkur matur Eftiriætis snakk: Banani Eftiriætis sjónvarpsþáttuR Friends Eftiriætis skáld/rithöfunduR Þeir eru margir, en Einar Már og Halldór Laxness standa alltaf fyr- ir sínul! Helsta áhugamál: Listir í ýmsum skilningi, ferðalög og mannlegt atferli Eftiriætis skemmtistaðuR Prikið Netfang: borghild@hi.is Nafn: Baldvin Þór Bergsson Hjúskaparstaða: Á maka Böm: Engin Fyiking: Vaka Námsgrein: Stjórnmálafræöi Framhaldsskoli: MR Eftiriætis diykkuR Vatn og bjór Eftirtætis matuR Önd Eftiriætis snakk: Popp Eftiriætis sjónvarpsþáttuR Friends Eftiriætis skáid/rithöfunduR Halldór Laxness Heista áhugamál: Námlð og leiklist Eftiriætis kennslubók: Mastering British Politics Eftirlætis skemmtistaðuR Iðnó Netfang: bthb@hi.is ídlitin í itaráði .

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.