Verkalýðsblaðið - 04.07.1978, Side 8

Verkalýðsblaðið - 04.07.1978, Side 8
Málgagn EIK(m l) Gerist áskrifendur Áskrift greidist á giró 12200-9 íBYRGPAKMAEl'R : ALBERT EIN'ARSSOS 1 árs áskrift: kr. 2500 1^2 árs áskrift: kr. 1500 Til átlanda: kr. 4000 Stuðninssáskrift: kr. 50Ó0 ' OBIXSGÖTU 30, Posthálf 51Í6, Reyk.iavík, sfmi: 20212 í Hefni útfarar Alúýðublaðsins: „Og pá trylltist Gvendur Jaki ” •rætt við Atla Rúnar Halldúrsson "Þaö væri þá helst til þess að auglýsa eftir nýrri vinnu"1 svaraöi Atli Rúnar Halldórsson þegar Verkalýösblaðið haföi samband við hann og baö hann að segja nokkur orö f tilefni útfarar Alþýðublaðsins. Atli SUNDRUNGARSTARF ENDURSKOÐUNARSINNA. f heild má segja að Kefla- vfkurgangan hafi verið vel heppnuð og jákvætt skref f baráttu SHA. Hinu ber ekki að leyna að nokkuð támahljáð var f raeðum og öðru menningarefni f göngunni, þar sem ekkert var minnst á hættuna sem okkur stafar af heimsvaldastefnu Sovátríkj anna. Þar voru þá tvaer undantekningar þar sem var ræða Sigurðar Jáns tflafs- sonar f Hafnarfirði og framlag Nafnlausa sönghápsins f Kápa- vogi. Að venju reyndu fálagar Fylkingarinnar að nota göngima til að vekja athygli á sjálfum sár. I þetta skiptið þorðu þeir þá ekki að mæta með fána 4. Alþjáðasambandsins sem þeir hafa þá oft flaggað áður f að- gerðum SHA. ástæðan fyrir þeirri hæversku er sennilega hin megna andstaða sem slík- cir einkasýningar þeirra hafa mætt meðal almennra herstöðva- andstæðinga. Trotskfistar reyndu hins vegar allt sém þeir gátu til að sundra sam- stöðunni í göngunni, m.a. með þvf að hrápa vfgorð sem ekki samræmast grundvelli SHA. í stað þess að halda sár við baráttu herstöðvaandstaðinga, þ.e. baráttuna gegn allri heimsvaldastefnu, reyndu trotskíistar að "gera gönguna rauðari" með þvf að þruma í fejallarhom "verkalýðsvald gegn auðvaldi" og annað f þeim difr. Þeirfengu þá Iftinn hljám- grunn hjá göngumönnum enda em flestir herstöðvaandstæðingar Rúnar hefur unnið á Alþýðu- blaðinu í undanfarin tæp tvö ár, en hætti nú ura mánaðarmót- in júní/júlí ásamt öðru starfs- fólki blaðsins. Mun blaðið ekki koma út í júlí, en óvíst er um framhaldið. orðnir langþrcyttir á einka- brölti trotta. GANGA ALÞfDUBANDALAGSINS? Alþýðubandalagið bcitti ýms- um aðferðum til að cigna sár aðgerðir herstöðvaandstæðinga, setja "Alþýðubandalagsstimpil" á gönguna f því skyni að nota hana sár til framdráttar f kosn- ingabaráttunni. Fyrir Keflavfkurgönguna vom auglýstir sfmar þar sem fólk gat skráð sig til þátt- töku. Einhver undarleg tilvilj- un olli þvf að sfmaniímerin vom þau sömu og hjá kosninga— skrifstofu Alþýðubandalagsins við Grensásveg. Þar sem ekki var langt um liðið sfðan sfma- raímerin vom birt í Þjáðvilj— anum vegna borgarst jámakosn- inganna hefði ekki verið fjarri lagi að álykta að Keflavfkur- gangan væri á vegum Alþýðuband- alagsins. í öllum skrifum sínum um gönguna og aðgerðir SHA hefur Alþýðubandalagið einnig reynt að gera hlut sinn og sinna "Annað hvort rej-na þeir að gefa út vikublað, eða þá að þingflokkurinn fer bara að dami Vilmundar og fær inni með "kjallara" í Dagblaðinu af og til. Það er náttúrulega ódýr- ara og að því er virðist mun áhrifaríkaral Einn möguleiki er ]íka sá, að þeir geti brúk- að aukinn þingstyrk til að opna á ný fvrir skandinavískar pappírsflóðgáttir og gefið út dagblað áfram. Mór finnst bara andskoti lítill mórall fyrir eigin blaðaútgáfu hjá krötunum sjálfum, fyrst og fremst nokkrum toppmönnum. Ég man eftir því að á ferð um Norðurland í vetur hitti óg bæjarst jómarful ltrúa krata á staðnum og hann spurði mig að fyrra bragði livar óg vnni ( I). Ég var dálftið hissa og sagði manninum það og þá svaraði hann jafnvel enn meira hissa: "Nú, kemur það reglulega út?". Nú svo þótti mór ekki iítið fyndið að verða vitni að því þegar Eiður Guðnason, nýbakað- ur þingseti krata, rölti við á blaðinu f aprfl lö?'' og gerð— ist áskrifandi að "málgagninu sínu". Ekki seinna vanna þingmannscfna sem mcst.m, og áspart bent á, að með þvf að kjósa rótt geti herstöðva.md- stæöingur stuðlað að brottför hersins. ÞLNGRtDISBLKKKLNGIN . EIK(ia-l) hafa áður bent á þá liættu að aðgerðimar nií yrðu fyrst og fremst notaðar til kosningaáráðurs og því talið rangt að tengja aðgerð- ir SHA sórstaklega kosningunum Reynslan hefur sýnt okkur að þetta mat var rótt. Tfmasetn- ing aðgerðanna gaf t.d. Al— þýðubandalagihu tækifæri til að hamra rækilega á þeirri stefnu sinni að þingræðisleið— in só vænleg til sigurs f her— stöðvamálinu og að öllu só borgið ef aðeins er merkt rótt við á kjördag. Sá blekkinaráróður gengur þó ekki öllu lengur f herstöðv- aandstöðinga. Tvær "vinstri-. stjómir" hafa sýnt okkur fram á það, að ekki stoðar að treysta á flokka sem hafa það á stefnuskrá sinni að reka herinn, það er ekki nóg að Atli Rúnar H.illdórsson, t'yrrum blaðamaður lijá AI þfðub laðinu. fyrir blessaðann mannin! "Annars finnst mór óg hafa lært heil ósköp í blaðamennsk- unni, þó ferillinn só skammur. Menn kynnast ótal hliðum á þjóðlífinu og verða að setja sig inn í ólíklegustu hluti á skömmum tíma. Ætli maður búi ekki að Jiessu a.m.k. næstu ár- in". Er eitthvað minnistæðara en annað af þvf sem fyrir hefur borið l starfinu? "Ætli það vaxi ekki full .. langur lestur að ætia að telja upp allt það sem minnistæðast er, bæði illt og gott. En óg held að eitt af þvl sem mér þótti hvað mcrkilegast að kyrin- ast só vinnubrögð margra for- slfkir menn nái meirihluta á Alþingi til þess að sigrar vinnist. Eina færa leiðin til að ná þvf markmiði að herinn fari af landi brott og ísland segi upp aðild sinni að NATO er leið fjöldabaráttunnar. Sí barátta verður að vera háð gegn báðum risaveldunum, Banda- stjórn? Erfitt er að spá nokkuð f myndun rfkisstjórnar nú. Lík— legustu möguleikamir virðast þó af yfirlýsingum þingmanna vera annars vegar "nýsköpunar- stjóm" með þátttöku Sjálfstæðis- flokks, Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalags, - hins vegar niinni- hlutastjóm Alþýðuflokks og Al- þýðubandalags með hlutleysis- stuðningi Framsóknar. Hið . fyrra virðist vera vilji margra Alþýðuflokksmanna, þannig kamust þeir á ný í langþráð faðmlög við íhaldið, án þess \ að eiga von á að tapa aftur öllu sínu fylgi til Alþýðubandalags. SÍðari kqsturinn virðist vera vilji Framsóknar, sem þar með mundi halda áfram að hafa sterk tök á þingi, án þess að þurfa vstumanna verkalýðshrevfingar— innar bak við tjöldin. Það sem óg hef s'jálfar sóð er svo sem ekki margt, en meira en nóg. Þeir njóta þess ennþá verkalýðspáfarnir að engin stór blöð eru til sem hafa bol- magn til að standa upp í hár- inu á þeim og fletta ofan af starfsháttum i'eirra. Verka- lýðsforystan rniui okki sitja á friðarstóli þegar Verkalvðs- blaðið verður stzerra og át- breiddaral Við blaðamenn á Al- þýðublaðinu höfðum stundum spumir af baráttu verkafólks á einstaka vinnustöðum, oftast f Reykjavfk og Kópavogi. Við hringdum þá gjaman f forystu- menn Dagsbrúnar og Framsóknar til að heyra hvað þeir ætluðu. að gera í málinu, en venjulega' var svarið það' að "málið væri svo viðkvæmt", þetta væri á "samningsstigi" o.s.frv. Ef * við lótum okkur ekki og sögð- umst samt ætla að skrifa um viðkomandi mál, þá var farið að röfla og jafnvel að hafa í hótunum. Ég man í fljótu bragði eftir þremur damum um þetta. Eitt varðaði verkamenn, að mig minnir hjá Eimskip. Eð- varð Sigurðsson var bálvondur yfir að um þetta mál var skrif- að. Annað varðaði ræstingar- konur hjá Reykjavíkurborg. Þórunn Valdimarsdóttir formað- ur Framsóknar var ófáeuileg til að segja orð og taldi fráleitt að skrifa um það - af því að það kom atvinnurekandanum illa og gat afhjúpað hennar eigin aumingjaskap. Svo er það hann rfkjunum og Sovótrfkjunum, en getnr aldrei byggst á stuðning við annað risaveldið eins og ýmsir endurskoðunarsinnar halda fram. Kröfur okkar eru þvf: - Gegn báðum risaveldunum Sovótríkjunum og Bandarfkjunum — ísland íír NATO — Herinn burt. að taka á sig neina ábyrgð. Alþýðubandalag virðist - amk. f bráðina - helst kjósa nýja "vinstri"-stjórn, undir eigin forystu en með þátttöku Framsóknar og krata. Sá mögu- leiki virðist ekki vera í aug- sýn svo að nú fær Alþýðubanda- lagið að brjóta sinn endurskoð- unarsinnaða heila um hvort hinna tveggja fyrrnefndu kosta só vaai- legri. Því að ljóst er að Al- þýðubandalagið er tilbúið til næstum þvf hvers sem er, ef það aðeins fær að sitja í ríkisstjóm Enginn þeirra kosta sem hór að ofan eru nefndir er góður, og enginn þeirra er betri en anngr fyrir alþýðufólk þessa lands. Það mun koma í ljós þegar lfða tekur á kjörtfmabílið. Keflavíkurganga 1978 Laugardaginn 10. jfhif s.l. var farin Keflavfkurganga á vegum Samtaka herstöðvaandstæðinga. Með göngunni vildu herstöðvaand- stæðingar leggja áherslu á kröfumar: xsland ifr NATO - Herinn burt. Um það bil 600 manns lögðu af stað frá hliðum Keflavíkuflug- vallar um morguninn en sföan fjölgaði f hópnum, einkum cr gangan nálgaðist Reykjavík. Lauk göngunni með fjölmcnnum lítifundi á Lækjatorgi seint um kvöldið. EIK(m-l) og Verkalýðsblaðið sendu göngunni kveðju, sem lesin var upp á iltifundinum. Kveðjan hljómaði þannig: "Scndum baráttu- kveðjur með hvatningu um fjöldabaráttu gegn báðum risavcldunum. fsland lír NATO - Herinn burt. EIK(m-l) og Verkalýðsblaðið." Kiörskrá________ --—,7^1 Reyk\avik?c Hva_M3 __ 29845. kiördelld? Slm * Peir sem æ beðnir að skrá ,7 ***" ' 9°n9i 297,0 eöa 29«,. 2,790 eða 2989. k!'"13 83348< 298< framhald á bls.7» 1 tilefnl þess að EIK(m-l) og Verkalýð sblaðið hvöttu fólk til að hunsa öll framboðin til Alþingiskosninganna og skoruðu t fóik að skila auöu, er ekki vegi að lfta aðeins á ár— •ngurinn. Samtals skiluðu auðu t öllu landinu 1852. Þeir skiptast þannig á kjördaanin: Reykjarfk 636 - l.l % Reykjanes 308 - 1.1 % g"-sturland 148 - 1.7 % stfirðir 96 - 1.6 % rð. restra 9o - 1.4 % Korð.eystra 240 - 1.6 % jiusturland 118 - 1.7 jf Suðurland 216 -1.8% SAMT. 1.852 - 1.52 56 Þessar tölur munu vera ámóta og áður. Þó er sums staðar um aukningu að ræða t.d. í Reykja- vík, en þar nemur aukning auðra seðla um 0.4 % greiddra atkvæða. Ekki ætlum við okkur þá dul að reyna að spá f hversu margir skiluðu auðu vegna áskorana EIK(m-l) , en ekki er fráleitt að reikna með að við eigum þar einhvern hlut, a.m.k. á þeim stöðum, þar sem aðstaða okkar til dreifingar áróðurs er best, s.s. £ Reykjavfk, á Norðurlandi eystra, Vestfjörðum, Reykja- nesi og á öuðurlandi. Ljóst er að þeir sem skiluðu auðu, tóku afstöðu - nefnilega ^egn öllum þeim flokkum, sem buðu fram. ðgildir seðlar á öllu land- inu voru 292 eða um 0.24 % greiddra atkvæða. Einhver hluti þeirra er vafalaust ógildur vegna slysni þeirra sem kusu eða van— þekkingar, en flesf munu ógild atkvæðl vera meðvituð eyðilegg- ing á atkvæðaseðlinum og þar með afstaða gegn öllum framboð- um. Þeir sem heima sátu voru samtals 15.161 eða um 12.3 % þeirra sem eru á kjörskrá. Mikill hluti þeirra sem sátu heima gerði það vegna meðvitaö- rar vantrúar á alla sem buðu fríim, og tóku þar með afstöðu gegn þeim án þess að láta það skýrt f ljós. Hversu stór sá hluti er af þeim sem ekki greiddu atkvæði er engin leið að spá. Samtals voru því 17-3°5 sem ekki ljáðu neinum lista atkvæði sitt. Þetta er stðr hluti at- kvæðabærra Islendinga, urn 13 %. LÆUXlMAR EIK(m-l) Fólagar EIK(m-l) eiga eftir að ræða þessi kosningaúrslit innan sinna vóbanda og meta árangurinn af þátttöku sinni f þeim með því að skora á^fólk að skila auðu. Því má sla föstu að við komumst langt út fyrir raðir okkar með áróðurinn og vöktum athygli mjög margra á því hve vinnandi fólk hefur lftið gagn af borgaralegu þing- ræði. Enn fleiri munu sannfær- ast um róttmarti þess sem við segjum, þegar lfða tekur á þetta kjörtfmabil, og "verkalýðsflokk- amir" fara að sýna sitt rótta eðli. Fólagar EIK(m-l) hafa unnið mikið starf og leyst það vel af hendi. Þeir hafa lært mikið af þessari kosningaþátt- töku, m.a. um þingræðið og baráttuaðferðir í kosningastarfi. Sú reynsla er dýrmæt og mun koma íslenskum verkalýð að gagni síðar.

x

Verkalýðsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.