Verkalýðsblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 1
I
ORKA OG OLÍA
Arðrændir og kúgaóir allra landa - sameinist I
r i i
VERKALYÐS
BLAÐIÐ
Máfgagn Einingarsamtaka kommúnista (marx- lenínisia)
15-tbl. 5-árg. 14-ágúst - 27.ágúst 1979 Sxmi 28902
Verð kr. 200.
Frá aðgerðum SHA 1978.
21. ágúst í ár verða aðgerðir á vegum Samtaka her-
stöðvaandstæðinga til að mótmæla innrás Sovétríkjanna í
Tékkóslóvakíu árið 1968 og hernámi því sem enn stendur.
í blaðinu er ýmislegt efni, sem tengist þessum atburðum
og aðgerðum, m.a. viðtal við félaga í starfshópi miðneí’nd-
ar
Gerum 21. ágúst
sem glæsilegastan í ár!
VAR SAGT UPP MEO
EINS DAGS FYRIRVARA
-Viðtal við Guðnýju óladottur
Sóknar
kona
skrifar:
A6 vera
tölur á
blaði
7
Sparnaðarhnífurinn
er á lofti
Sparnaðarlinxfurimi er á lofti. Sem endranær er
ráðist á þá þættij sem ekki gefa af sér beinan hagnað í
krónum og aurum talið. 1 heilbrigðiskerfinu, fyrst og
fremst á ríkisspítölunum á að spara 340 milljónir króna
og 300 til 400 stöðugildum á að koma burt úr heilbrigðis-
þjónustunni fyrir 1. september. Sem dæmi má taka að á
ICLeppspítalanum á að fækka um 31.
Þessar uppsagnir bitna fyrst og fremst á Sóknar-
stúlkumj sjúkraliðum og starfsmönnum í BSRB.
Verkalýðsblaðið hafði
samband við Aðalheiði
Bjarnfreðsdóttur, for-
mann starfsmannafélags-
ins Sóknar, til að fá ná
nánari upplýsingar um
þetta mál.
Aðalheiður sagði ma.
að enn hefði ekki verið
mikið um uppsagnir,
fækkunin ætti fyrst ogí
fremst að fara fram á
þann háttj að ekki yrði
ráðið í nýjar stöður.
§§
>
.#M|É
fr-
Aðalheiður Bjarnfreðsdúttir
Hún benti á það að
þessi fækkun þýddij að
annað hvort hefðu sjúkra-
húsin verið full af ó-
þarfa fólki eða að það
ætti að skerða þjónustu
við sjúka og ganga þann-
ig skerf aftur á bak.
Aðalheiður sagði, að
fyrir sitt leyti, væri
hún viss um að ekki hefði
verið ofráðið af starfs-
stúlltum á sjúkrahúiin
og því þýddi þetta
skerta þjónustu og
aukið álag á það fólk,
sem yrði eftir.
Ekkert samband hefur
Samtök herstöðva
andstæðinga:
Efna
til að-
gerða
21.
ágúst
Gengið milli sendiráða
Samtök herstöðvaandstæðinga (SHA) hafa
ákveðið að standa fyrir baráttuaðgerðum
21.^ágúst nk. til að styðja frelsis-
baráttu og lýðréttindabaráttu Tékka og
Slévaka og berjast gegn hernámi Sovétrikj-
anna á Tékkóslóvakíu. Aðgerðirnar verða
fólgnar í kröfugöngu, og mótmælastöðu við
sovéska sendiraðið.
Við höfðuin samband
við Ölf Ölafsson, sem
situr í starfshópi mið-
nefndar SHA, og báðum að
segja okkur, hvað til
stæði.
Framhald á bls.
8
1. Heri Sovétríkjanna burt
frá Tékkóslóvakíu!
2. Ísland úr NATO - herinn
burt!
3. Styðjum baráttu Tékka
og Slóvaka fyrir
lýðréttindum - styðjum
Charta 77!
Enn eru sovéskir hermenn á tékkneskri grund.