Iðnneminn


Iðnneminn - 01.02.1934, Side 2

Iðnneminn - 01.02.1934, Side 2
2 IÐNNEMINN eru þeir líka komnir af sinni braut. Til þess að fá betri skýringu á þessu þarf ekki annað en líta á málgögn og starf íslenskra þjóðernissinna og þýskra nasista. Að skemtiskránni lokinni hófsí dans, fvrst var leikinn »Inter national i nn«. Nú fóru boðsgestir upp á loft, settust að borðum og nutu þess sem fram var reitt. Ræðuböld voru eigi mikil, töluðu aðeins tveir, en samræður því meiri. Yar nú dansað fram eftir nóttu og skemti fólk sér hið besta. A undanförnum árum hafa árshátíðir skólans, ekki verið þannig úr garði gerðar að þær á neinn hátt hafi sýnt það, að að baki þeirra hafi staðið stétt manna, sem er að vakna *il meðvitundar um það, að hún hefir það hlutverk að vinna, að verða einn liður í þeirri máttugu samtakakeðju verka- lýðsins, sem heyir baráttu, harða baráttu fyrir hinum ein- földustu lífsskilyrðum, fyrir bættri aðbúð og sem að síðustu hlýtur óhjákvæmilega að leysa sitt sögulega hlutverk af hendi endur gáfu samninganefnd Járn- iðnaðarmannafélagsins í jan. 1933, þegar hún samdi um launákjör nemenda. En þetta loforð hafa atvinnurekendur al- veg þverbrotið, um leið og þeir lækka við nokkurn hluta nemendanna, eins og skýrt er frá hér að framan. Járnsmíðanemar hafa staðið vel saman í baráttunni og ekki látið bilbug á sér finna. Þegar deilan hafði staðið um hálfan mánuð, fóru nemendur fram á það að Járniðnaðarmannafé- lagið veitti þeim styrk í bar- áttunni, sem væri í því fólg- inn að sveinar gerðu samúðar- verkfall með nemendum. En sem er að skapa ríki hinna vinnandi stétta hér á landi. Þessi skemtun hefir sýnt það, að iðnnemar eru vaknaðir til meðvitundar um það, að þeir eru forvígismenn sinna eigin nauðsynjamála og aðeins þeir í bandalagi við annan verkalýð. Þeir eru farnir að þekkja sín- ar stéttarskyldur, farnir að þekkja, gagnrýna og meta hinn feiskna grundvöll þjóðfélagsins, sem hlýtur ólijákvæmilega að hrynja fyrir þekkingu, gagn- rýni og styrk hinna vinnandi stétta. Það er þessi stéttarvitund, stéttarskyldan sem setti svip sinn á skemtunina. Ungir menn þrá starfsemi, þekkingu og þá óhjákvæmilega framrás þróunarinnar, en berj- ast á móti hverskonar aftur- haldi. Ein kynslóðin tekur við af annari, arftakar hins gamla tíma — unga kynslóðin byltir sér og hristir um leið rykið af fornfálegum erfðavenjum, sem síðan standa naktar eftir og hverfa fyrir stormsveipum framsækins æskulýðs. Þessi skemtun er talandi eins og vitað er, þá var það fellt, en þess í stað kosin nefnd til þess að fjalla um málið, en hún hefir verið starfslaus fram að þessu og eiga nemendur að nokkru sök á þessu; þeir létu ekki nefndinni í té þau gögn, sem þeim bar fyr en seint og síðar meir, en nú hefir nefnd- in haft þau plögg með hönd- um nær hálfan mánuð en þrátt fyrir það ekkert aðhafst. Með þessu hefir nefndin verið hem- ill á frekari baráttu nemenda og sveina. í fyrsta lagi vegna þess að nemendur báru ekki traust til hennar, sökum þess að hún var undir forustu kratanna, og tákn þeirra afla, sem eru að skapa straumhvörf, sem eru að skapa grundvöll fyrir nýju lífi, fullkomnu lífi, sem veitir hverjum einstaklingi þjóðfé- Iagsins fullkomin skilyrði til óhindraðra vaxtarmöguleika. Hinn nýi tími setur á hreyf- ingu hinar síðustu leyfar aftur- haldsins, og hreyfingar þess í fálmandi vörn, koma fram í ópum, sem tákna rökþrot og vantandi lífsmöguleika hins rotnandi þjóðskipulags. Að lokum vil ég geta þess, að þessi árshátíð hefir fært iðnnemum heim sanninn um það, að þeir eru færir um að halda uppi sínum skemtun- um sjálfir og gefa þeim það stéttarlega gildi, sem nauðsyn- legt er td þess að þær geti jafnframt orðið lyftistöng til þess að lyfta hugum iðunema inn á brautir þeirra nauðsynja- mála, sem að bíða óleyst eftir »vakandi önd« og yvinnandi hönd, til að velta í rústir og byggja á ný «. Skemtanirnar fyrir stéttina! Kollega. i öðru lagi sökum þess að »beðið hefir verið eftir« áliti frá nefndinni, þannig hefir hún orðið hemill á frekari baráttu sveina og nemenda. Járnsmíðanemnr! Þetta verð- ur að kenna okkur margt. í fyrsta lagi það, að til þess að launadeilan geti unnist þá verður henni að aukast styrkur og hún verður að færast upp á pólitískt hærra stig, eftir því sem lengra líður. Yið höfum ekki gert okkur það nægilega vel ljóst að það erum við sem verðum fyrst og fremst að standa okkur, það erum við, sem verðum að skapa deilunni þann kraft og það pólitíska

x

Iðnneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.