Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.10.2009, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 21.10.2009, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 21. október 2009 19 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Miðvikudagur 21. október 2009 ➜ Tónleikar 20.00 Flautuleikarinn Martial Nardeau flytur verk eftir m.a. J.S. Bach, F. Kuhlau og C. Debussy á tónleikum í Norræna húsinu við Sturlugötu. 20.30 Papar halda tón- leika í Saltfiskssetrinu við Hafnargötu 12a í Grindavík. Sérstakir gestir verða Gylfi Ægisson og Bubbi Morthens. Húsið verður opnað kl. 20. ➜ Sýningar Erlendur Bogason hefur opnað ljós- myndasýningu í gallerý LA (Læknastofa Akureyrar) við Hafnarstræti 97 (6. hæð). Þar sýnir hann ljósmyndir er teknar voru í sjó, vötnum og ám á Norðurlandi. Opin virka daga kl. 9-16. Í Menningarmiðstöðinni Gerðuberg (Gerðubergi 3-5) hefur Sigurborg Stef- ánsdóttur opnað sýninguna „Línudans á striga“ í kaffihúsinu. Í Boganum stendur yfir sýning Steinunnar Einars- dóttur, „Hún rís úr sumarsænum“. Opið virka daga kl. 11-7 og um helgar kl. 13-16. í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5, hefur Sigurður Örlygsson opnað sýn- inguna „Stiklað á stóru“ þar sem hann sýnir verk sem spanna Íslandssöguna fram að hruni. Opið mán.-fös. kl. 10-18 og lau. kl. 10-18. ➜ Dans Opið verður hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur að Álfabakka 14a kl. 20.30-23. Dans og lifandi tónlist. Allir velkomnir. ➜ Námskeið 16.00 Dr. Berglind Guðmundsdótt- ir sálfræðingur og sr. Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur, hafa umsjón með námskeiði um sálgæslu og áfallahjálp sem hefst í dag hjá End- urmenntun HÍ að Dunhaga 7. Nánari upplýsingar og skráning á www.endur- menntun.is. ➜ Umræður 13.00 Hjá Alliance Française við Tryggvagötu 8, gefst fólki kostur á að spyrja og ræða við Jean Guichard um náms- og starfsráðgjöf og ræða aðstæð- ur í þeim málum í dag. Allir velkomnir. ➜ Leikrit 20.30 Í húsakynnum leiklistardeildar Listaháskólans við Sölvhólsgötu 13 verður leiklesið verkið „Þekking og stúlka“ (Knowledge and a Girl) eftir Howard Baker í þýðingu Kolbrúnar Sig- fúsdóttur. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. Nánari upplýsingar á www. lhi.is. ➜ Fyrirlestrar 12.00 Þórunn Erlu- Valdimarsdótt- ir ræðir um tilurð skáldsögu sinnar „Stúlka með fingur“ á fyrirlestri hjá HÍ, Háskólatorgi við Sæmundargötu 4 (st. 102). Allir velkomnir. 12.00 Helga Kristín Kolbeins flyt- ur erindið „Embættismannakerfið í Alþýðulýðveldinu Kína“ hjá HÍ, í Lög- bergi við Sæmundargötu 8 (st. 201). Allir velkomnir. 12.00 Sonja Sif Jóhannsdóttir fjallar um rannsókn á heilsufari og líkams- ástandi sjómanna á fyrirlestri hjá Háskólanum á Akureyri að Sólborg v. Norðurslóð (st. 201). Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Næstu tónleikar haustannar Jazzklúbbsins Múl- ans verða haldnir annað kvöld. Á tónleikunum koma fram tvær hljómsveitir. Hljómsveitin Joni Mitchel Tribute hefur leik en hún er skipuð söng- konunni Erlu Stefánsdóttur og eru meðreiðar- sveinar hennar Helgi Rúnar Heiðarsson, Hlyn- ur Stefánsson, Ingi Bjarni Skúlason, Sigmar Þór Matthíasson og Örvar Erling Árnason. Tilefni tónleikanna er að í ár eru liðin 30 ár frá útkomu Mingus-hljómplötu Joni Mitchell sem hún vann með bassaleikaranum Charles Mingus. Hann lést áður en platan var fullkláruð. Á tónleikun- um flytur sveitin nokkur lög af þeirri skífu ásamt öðrum lögum úr safni Mitchell í bæði nýjum og eldri djössuðum útsetningum. Þau hefja leik kl. 21.00. Kl. 22.30 kemur söngkonan María Magnúsdóttir fram ásamt hljóm- sveit sinni Mama’s Bag. María gaf nýlega út sína fyrstu plötu, Not Your Housewife, sem inniheldur 11 lög og texta eftir hana, sem eiga rætur sínar að rekja til R&B, fönks og djass. Ásamt Maríu koma fram Ragnar Árni Ágústsson, Rafn Emilsson, Stefán H. Henrýsson, Kristj- án Hafsteinsson og Sigfús Ómar Höskuldsson. Tónleikar Múlans fara fram í Jazzkjallaranum á Café Cultura, Hverfisgötu 18, gegnt Þjóðleikhúsinu, og hefjast þeir kl. 21 - pbb Joni Mitchell hyllt TÓNLIST Kanadíska söngskáldið Joni Mitchell. B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér r ét t til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . Kanarí Frá kr. 99.900 Frá kr. 99.900 Aðeins örfáar íbúðir í boði! Nú bjóðum við síðustu sætin í sólina á Kanarí- eyjum 24. nóvember í 25 nætur á frábæru tilboði. Í boði er m.a. frábært stökktu tilboð þar sem þú bókar flugsæti og gistingu og fjórum dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir (stökktu tilboð með „öllu inniföldu” jafnframt í boði). Einnig bjóðum við frábær sértilboð á Parquemar og á hinu vinsæla Jardin del Atlantico íbúðahóteli með „öllu inniföldu“ á hreint ótrúlegum kjörum. Gríptu tækifærið og njóttu lífsins á þessum vinsæla áfangastað á hreint ótrúlegum kjörum. Ath. verð getur hækkað án fyrirvara! 25. okt. 24. nóv. Tryggðu þér sæti strax! Frá kr. 149.900 – með „öllu inniföldu“ ÓTRÚLEG SÉRTILBOÐ! NÝTT! Jardin A tlantico með „ö llu innifö ldu“ Ný jólaferð! 14 nætur frá kr. 119.500 Tryggðu þér sæti strax! Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.