Fréttablaðið - 26.10.2009, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
MÁNUDAGUR
26. október 2009 — 253. tölublað — 9. árgangur
VEÐRIÐ Í DAG
HÍBÝLI OG VIÐHALD
Með réttri lýsingu og
litum má létta lundina
sérblað um híbýli og viðhald
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
Mikilvæg hvatning
Þórdís Gísladóttir var verðlaunuð
fyrir framlag sitt til frjálsíþrótta á
ársþingi Frjálsíþróttasambands
Evrópu.
TÍMAMÓT 14
híbýli og viðhald
MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 2009
Kaffirjómi í
nýjum umbúðum
Frábær út í kaffið og til
matargerðar.
Geymsluþolin
mjólkurvara
ms.is
Skeifan 11B • 108 Reykjavík • Sími 511-3080
isoft@isoft.is • www.isoft.is
NÝ
NÁMSKEIÐ
sjá heilsíðu bls. 9
ÞURA STEFÁNSDÓTTIR
Er með aldargamalt
buffet heima í stofu
heimili
Í MIÐJU BLAÐSINS
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
Snyrti- og förðunarfræðingurinn Þura Stefánsdóttir er ekki lengi að hugsa sig um þegar hún er beðin um að benda á eftirlætishlut sinn á heimilinu. „Það er aldargam-alt buffet sem ég erfði eftir lang-ömmu mína Sigurjónu Eina dóur Þ ð
og öðru fíneríi.“ Ofan á buffet-inu er mynd af móðurömmu Þuru ásamt kertastjökum og blómavasa. „Ég er mikil kertakona og kveiki nánast daglega á kertum.“Þó að Buff
og vill hafa umhverfið persónu-legt. „Ég vil ekki búa í sýningar-stofu og legg frekar upp úr því aðskapa umhverfi þarÉ
Dóttirin mun erfa gripinn
Aldargamalt buffet á sér heiðurssess í stofunni hjá Þuru Stefánsdóttur en það er ættargripur frá lang-
ömmu hennar. Buffetið er ætlað Sigurjónu dóttur Þuru sem ber sama nafn og langalangamman.
Buffetið er frá því um aldamótin 1900.
FRÉTTABLAÐÐ/GVA
ÞORPIÐ – skapandi samfélag á Austurlandi er hönnunar- og nýsköpunarverkefni sem kynnt verður
formlega á tveimur kynningarkvöldum í Sláturhúsinu á
Egilsstöðum á þriðjudag og miðvikudag. Blásið verður
til málþings um verkefnið á Eiðum á fimmtudagskvöld.
www.honnunarmidstod.is
Viðhaldsfríar
ÞAKRENNUR
Smiðjuvegi 4C
Box 281 202 KópavogurSími 587 2202 Fax 587 2203hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is
Varmaskiptasamstæðurloftræstistokkar og tengistykki
Hágæða
Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur.
Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna.
Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun.
Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar.
A
u
g
l.
Þ
ó
rh
il
d
a
r
1
4
6
0
.2
4
Lím og þéttiefni í úrvali Tré & gifsskrúfur. Baðherbergisvörur og höldur. Glerjunarefni.
Hurðarhúnar og skrár. Rennihurðajárn.
Hurðarpumpur.
Rafdrifnir hurðaropnarar. Hert gler eftir máli.
Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin.
104 Reykjavík S: 58 58 900. - www.jarngler.is
Hringdu í síma
Djúpa laugin
snýr aftur
Aftur stefnu-
mót í beinni
útsendingu á
Skjá einum.
FÓLK 22
Fór einn í bíó
Páll Óskar sá
Jackson-mynd-
ina aleinn í
lúxussal.
FÓLK 22
Liverpool lagði
United
Liverpool vann gríð-
arlega mikilvægan
sigur á Man. Utd
í gær.
ÍÞRÓTTIR 17
5
3 2
2
5
Hægviðri Það verður lítils háttar
úrkoma sunnanlands í dag en ann-
ars úrkomulítið. Hiti breytist lítið.
VEÐUR 4
ÍÞRÓTTIR Suður-afrískir trúarleið-
togar ætla að fórna kú í von um að
blessa þá leikvanga sem verða not-
aðir í heimsmeistarakeppninni í
fótbolta næsta sumar.
Zolani Mkiva, formaður Mak-
honya-samtakanna sem starfa að
menningarmálum, segir að nauð-
synlegt sé að blessa keppnina upp
á gamla mátann.
„Við munum fórna kúnni af
þessu tilefni og við ætlum að
biðja forfeður okkar um að blessa
keppnina og sjá til þess að allt
gangi vel. Þetta snýst um að biðja
hið guðlega um að sjá til þess að
andrúmsloftið verði frábært,“
sagði hann við Reuters-frétta-
stofuna. Keppnin hefst í júní á
næsta ári, eða eftir innan við átta
mánuði.
Þetta er í fyrsta skipti sem
heimsmeistaramótið í knattspyrnu
er haldið í Afríku.Talið er að um
fimmhundruð þúsund ferðamenn
muni sækja Suður-Afríku vegna
keppninnar. - fb
Suður-afrískir trúarleiðtogar:
Fórna dýri til
að blessa HM
Í ÞUNGUM ÞÖNKUM Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Gylfi Magnússon,
efnahags- og viðskiptaráðherra, voru í þungum þönkum á fundi með fulltrúum Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnu-
lífsins í gær. Fundað verður aftur í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
EFNAHAGSMÁL „Við erum að skoða fjölmörg
mál. Umfangið hefur margfaldast,“ segir
Gunnar Andersen, forstjóri Fjármála-
eftirlitsins (FME). Þar eru nú í kringum
tuttugu mál til skoðunar um hugsanleg
brot gegn gjaldeyrislögum.
Höft voru sett á utanríkisviðskipti með
gjaldeyri fyrir tæpu ári eftir hrun krón-
unnar og horft til þess að þau gætu styrkt
gengið. Það hefur ekki gengið eftir, svo
sem vegna leiða sem fyrirtæki hafa fund-
ið framhjá þeim. Þar á meðal eru kaup
fyrirtækja á krónum á aflandsmörkuðum
fyrir tekjur í erlendri mynt og undanskot
frá skilaskyldu á gjaldeyri. Höftin hafa
verið hert nokkuð, síðast í september.
Margoft hefur komið fram að lágt gengi
krónunnar stendur í vegi fyrir lækkun
stýrivaxta.
- jab / sjá síðu 4
Málum fjölgar þar sem grunur leikur á að farið sé á svig við gjaldeyrishöftin:
FME með tuttugu mál í skoðun
GUNNAR ANDERSEN
VINNUMARKAÐUR Margt þarf að
koma til svo að friður haldist á
vinnumarkaði. Á þriðjudag tekur
stjórn Samtaka atvinnulífsins
ákvörðun um hvort kjarasamn-
ingar verða framlengdir.
Lítil bjartsýni ríkti meðal for-
svarsmanna launþega og atvinnu-
rekenda eftir að fundi þeirra með
stjórnvöldum lauk í gærdag.
Steingrímur J. Sigfússon fjár-
málaráðherra sagði í gærkvöldi
að verið væri að vinna úr fundin-
um og þoka málum áfram. Hann
var frekar bjartsýnn en ekki. „Ég
held að allir vilji halda áfram að
reyna að koma þessu áfram en
auðvitað er það svo í þeirra hönd-
um að lokum hver niðurstaðan
verður um kjarasamningana.“
Spurður hvort til greina komi
allsherjarstefnubreyting stjórn-
arinnar, til að friða vinnumarkað-
inn, segist Steingrímur ekki telja
að málið snúist um það.
„Ég held að þetta byggist nú á
því hvort menn ná saman á þess-
um tímapunkti og glíma við þess-
ar aðstæður. Aðalatriðið er að
halda þessu áfram í góðri trú og
góðum anda,“ segir hann.
Gylfi Arnbjörnsson, forseti
ASÍ, segir að allt sé í óvissu. Allt
of langt sé gengið í skattahækk-
unum. Heimili og fyrirtæki beri
þær ekki. Tekjuforsendur fjárlaga
gangi því ekki upp.
„Það hefur verið upplýst að
það eru ekki áform uppi um að
láta persónuafslátt hækka í sam-
ræmi við bæði lög og kjarasamn-
inga. Það á að auka skattbyrði á
þá tekjulægstu og það er alveg í
andstöðu við markmið þessa sátt-
mála,“ segir hann. Persónuafslátt-
ur þurfi að hækka um 6.600 krón-
ur til að halda í við verðbólgu og
annað.
Vilhjálmur Egilsson, fram-
kvæmdastjóri Samtaka atvinnu-
lífsins, segir að nú sé beðið eftir
útspili ríkisstjórnarinnar. Hann
vill, eins og Gylfi, að skattaá-
form verði endurskoðuð og þeir
eru sammála um að fara þurfi í
auknar framkvæmdir.
„Orkuskattar þurfa að fara
út, gjaldeyrishöftin, vextir og
sjávarútvegsmál. Við erum ekkert
að gefast upp en þar er margt sem
þarf að klárast til að við getum
haldið þessu áfram,“ segir hann.
- kóþ
Stöðugleikasáttmáli
gæti verið úr sögunni
Forsvarsmenn vinnumarkaðarins eru svartsýnir á að stöðugleikasáttmáli haldi,
en fjármálaráðherra er bjartsýnni. Forseti ASÍ segir stjórnina ekki ætla að verja
kjör hinna lægst launuðu. Framkvæmdastjóri SA bíður eftir ríkisstjórninni.
EFNAHAGSMÁL Fjarstæða er að
halda því fram að þeir sem veðj-
uðu á fall krón-
unnar fái skuld-
ir sínar felldar
niður en hirði
gróðann.
Þetta segir í
tilkynningu frá
félags- og trygg-
ingamálaráðu-
neyti í gær og
áhersla lögð á að
lög um sértæka
skuldaaðlögun
sem samþykkt var á Alþingi á
föstudag byggist á því að þeir sem
eiga í miklum greiðsluerfiðleikum
greiði eins stóran hlut af skuldum
sínum og geta þeirra leyfi. Þá
muni eignir ganga upp í skuldir.
Tekið er fram að eignarhaldsfélög
sem stofnuð voru um kaup á hluta-
bréfum falli ekki undir lögin. - jab
Enginn græðir á aðlögun:
Skuldir ekki
afskrifaðar
ÁRNI PÁLL
ÁRNASON