Fréttablaðið - 26.10.2009, Blaðsíða 9
Skeifan 11B • 108 Reykjavík • Sími 511-3080 • isoft@isoft.is • www.isoft.is
Viðskiptagreinar
Grafísk hönnun
Vinsælt og hagnýtt nám fyrir skapandi fólk. Hentar einnig vel
þeim sem vilja hanna sínar eigin auglýsingar og bæklinga.
Kennt er á mest notuðu hönnunarforritin.
• Photoshop CS4
• Illustrator CS4
• InDesign CS4
Einnig læra þátttakendur að ganga frá verkefnum
sínum í Acrobat Distiller (PDF)
Kvöldnám hefst 29. október. Lengd 105 std. Verð kr. 129.000,-
Vefsíðugerð 1
Ætlað byrjendum í vefsmíði og fólki sem vill koma sér upp einfaldri og
þægilegri heimasíðu með sérstakri áherslu á myndgerð og myndnotkun.
Kennt er á Photoshop og Dreamweaver.
Kennt er tvisvar í viku. Morgun og kvöldbekkir.
Hefst 2. nóv. Lengd 47 std. Verð kr. 54.000,-
Vefsíðugerð 2
Framhaldsnámskeið í vefsíðugerð ætlað þeim sem lokið hafa grunni í
Dreamweaver eða hafa góða almenna þekkingu á gerð heimasíðna.
Aðalmarkmið námskeiðs er að gera þátttakendur sjálfbjarga við gerð
flóknari heimasíðna í Dreamweaver og að þeir geti bjargað sér með
eigin HTML forritun. Einnig að þátttakendur fái skilning á Flash og geti
notað forritið þegar kemur að heimasíðugerð. (Hreyfimyndir, ofl.)
Kennt er tvisvar í viku og er hægt að velja um morgun - eða kvöldtíma.
Hefst 17. nóv. Lengd 44 std. Verð kr. 49.000,-
Stutt og stök námskeið (Sjá nánar á heimasíðu)
Dreamweaver grunnur
Lengd 26 std. Verð kr. 29.000,- Hefst 16. nóv.
Dreamweaver framhald
Lengd 21 std. Verð kr. 27.000,-. Hefst 1. des.
Flash
Lengd 21 std. Verð kr. 27.000,-. Hefst 17. nóv
Photoshop grunnur
Lengd 21 std. Verð kr. 27.000,-. Hefst 2. nóv.
Einföld myndbandavinnsla og Movie Maker
Þrjú kvöld. Verð kr. 21.000,-. Hefst 2. des.
Vefur, grafík og myndvinnsla
Fjárhagsbókhald
Nám ætlað þeim sem hafa einhvern bókhaldsgrunn að byggja á en
þurfa að læra tölvufært bókhald í Navision.
Hefst 9. nóvember og lýkur 25. nóvember. Morgun og kvöldnámskeið í
boði. Verð kr. 54.000,- (Allt kennsluefni innifalið)
FR
Á
B
Y
R
JE
N
D
U
M
T
IL
S
ÉR
FR
Æ
Ð
IN
G
A
Boðið er upp áfjarkennsluí flestum okkarnámskeiðum
Sérfræðinám
Windows 7 – Þekkingaruppfærsla
Um er að ræða þriggja daga námskeið þar sem farið er í allar helstu
nýjungar í Windows 7. Námskeiðið er eins konar uppfærslunámskeið
fyrir þá sem þekkja vel Windows XP
• Hefst 26. okt. (Uppselt) • Hefst 16. nóv (fá sæti laus)
CCNA Cisco Certified Network Associate
Enn hægt að bæta við þátttakendum.P
R
E
N
T
U
N
.I
S
Byrjendur 60+
Námskeið sérstaklega ætlað byrjendum
60 ára og eldri. Hæg yfirferð með
reglulegum endurtekningum í umsjá
þolinmóðra og reyndra kennara.
Tölvugrunnur, internetið og tölvupóstur.
Kennt er mánudaga og miðvikudaga
kl. 13 – 16. Hefst 2. nóv. og lýkur 23. nóv.
Verð kr. 25.000,- (Kennslubók innifalin)
Framhald 60+
Hentar þeim sem lokið hafa byrjendanámskeiðinu eða hafa sambærilega
undirstöðu. Byrjað á upprifjun, ritvinnsla og frekari æfingar í notkun
internets (t.d. Facebook ofl.) og tölvupósts.
Kennt er þriðjuðjudaga og fimmtudaga kl. 13 – 16.
Hefst 3. nóv. og lýkur 24. nóv.
Verð kr. 25.000,- (Kennslubók innifalin)
Stafrænar myndavélar og tölvan 60+
Hér er tekið fyrir það helsta sem almennir notendur þurfa að kunna um
stafrænar myndavélar og stillingar þeirra. Myndir færðar yfir í tölvu,
skipulag myndasafns, einfaldar lagfæringar mynda og útprentun,
myndir brenndar á CD diska, myndir sendar í tölvupósti ofl. (Picasa)
Kennt er mánudaga og miðvikudaga kl. 13 – 16.
Hefst 2. nóv. og lýkur 11. nóv. Verð kr. 15.000,-
Eldri borgarar 60+