Fréttablaðið - 26.10.2009, Page 36

Fréttablaðið - 26.10.2009, Page 36
 26. október 2009 MÁNUDAGUR20 MÁNUDAGUR 20.00 Silver City STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.55 Melrose Place (4:13) SKJÁREINN 21.15 Glæpahneigð SJÓNVARPIÐ 21.40 Big Love STÖÐ 2 22.15 Fangavaktin STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 20.00 Eldum Íslenskt 20.30 Frumkvöðlar Í umsjón Elinóru Ingu Sigurðardóttur. 21.00 7 leiðir með Gaua litla Þáttur um heilsufar og mataræði. 21.30 Í nærveru sálar Í umsjón Kobrún- ar Baldursdóttir. Í þættinum verður fjallað um með hvaða hætti foreldrar og skóli geta í sameiningu kennt börnum að verjast áreiti kynferðisafbrotamanna. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sammi (45:52) 17.37 Pálína (7:28) 17.42 Stjarnan hennar Láru (2:22) 17.55 Útsvar (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Mennskum mönnum ofvaxið (Beyond Human Limits) (1:3) Franskur heimildamyndaflokkur í þremur þáttum um þolmörk mannslíkamans. Dr. Cauchy er manna fróðastur um kulda. Í leiðangri í Himalajafjöllum var hann tepptur utandyra í óveðri heila nótt. Í þættinum endurlifir hann baráttu sína gegn ofkælingu og kali og útskýrir hvernig stóð á því að hann lifði af nóttina. 21.15 Glæpahneigð (Criminal Minds) (57:65) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Trúður (Klovn V)(4:10) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. 22.50 Fé og freistingar (22:23) (e) 23.35 Spaugstofan (e) 00.00 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 08.05 Norbit 10.00 Dreamgirls 12.10 Grease 14.00 Norbit 16.00 Dreamgirls 18.10 Grease 20.00 Silver City Pólitísk framtíð stjórn- málamans er ógnað þegar líkfundur verður í hans umdæmi. Aðalhlutverk: Richard Dreyf- uss og Chris Cooper. 22.05 Catch a Fire 00.00 Erin Brockovich 02.10 Bodywork 04.00 Catch a Fire 06.00 Martha Behind Bars 07.00 Barcelona - Zaragoza Útsending frá leik í spænska boltanum. 16.50 Barcelona - Zaragoza Útsending frá leik í spænska boltanum. 18.30 PGA Tour 2009 FRYS Útsending frá FRYS.com mótinu í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. 20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. 22.00 10 Bestu: Atli Eðvaldsson Ní- undi og næstsíðasti þátturinn í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 22.55 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 07.00 West Ham - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Birmingham - Sunderland Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 PL Classic Matches Liverpool - Man United, 1997. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.15 Liverpool - Man. Utd. Útsending frá stórleik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 22.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.30 Chelsea - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Spjallið með Sölva (5:13) (e) 08.00 Dynasty (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (5:13) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 16.35 Game Tíví (6:14) (e) 17.05 Dynasty 17.55 Skemmtigarðurinn (6:8) (e) 18.50 Fréttir Fréttir og veður frá frétta- stofu Morgunblaðsins. Fréttaþulur er Inga Lind Karlsdóttir. 19.05 King of Queens (8:25) Bandarísk- ir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. (e) 19.30 America’s Funniest Home Vid- eos (46:48) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.00 90210 (4:22) Dixon og Sasha fara í rómantíska helgarferð en á heimleiðinni kemur óvænt atvik sem setur strik í reikn- inginn. 20.55 Melrose Place (4:13) Jane Mancini snýr aftur og lætur strax til sín taka. Ella gæti verið í hættu og hún leitar hjálpar hjá David. Lögreglan þarf að spyrja Violet um sam- band hennar við Sydney og Lauren ákveður að ganga enn lengra í nýja starfinu sínu. 21.50 Fréttir (e) 22.05 CSI. New York (7:25) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. 22.55 The Jay Leno Show 23.45 Harper’s Island (7:13) (e) 00.35 United States of Tara (1:12) (e) 01.10 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:10) 10.55 60 mínútur 11.45 Beauty and the Geek (2:10) 12.35 Nágrannar 13.00 Accepted 14.45 The Big Bang Theory (12:17) 15.10 ET Weekend 15.55 Njósnaskólinn 16.18 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Juni- per Lee og Kalli litli Kanína og vinir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (6:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (6:25) Lífið hjá 19.45 Two and a Half Men (8:24) Gamanmyndaflokkur um bræðurna Charlie og Alan Harper. 20.10 So You Think You Can Dance (5:25) Dansæðið er hafið í sjötta sinn og hefur keppnin aldrei verið vinsælli. 20.55 So You Think You Can Dance (6:25) 21.40 Big Love (7:10) Bill Henrickson lifir svo sannarlega margföldu lífi. Hann á þrjár eiginkonur, þrjú heimili og sjö börn, auk þess rekur hann eigið fyrirtæki sem þarfnast mikillar athygli. 22.40 It‘s Always Sunny In Phila- delphia (3:15) Gamanþáttaröð um fjóra vini sem reka saman bar en eru of sjálfum- glaðir til að geta unnið saman án þess að til árekstra komi. 23.05 John From Cincinnati (10:10) 23.50 True Blood (5:12) 00.50 Waist Deep 02.30 Rescue Me (4:13) 03.15 Accepted 04.45 Big Love (7:10) 05.40 Fréttir og Ísland í dag > Leah Remini „Ég vil mann sem setur hnefann í borðið en hann verður líka að kunna að gera það á réttum tíma.“ Remini fer með hlutverk Carrie Heffernan í þættinum The King of Queens. Skjáreinn endursýnir þessa vinsælu þætti alla virka daga kl. 19.05. ▼ ▼ ▼ ▼ – Lifið heil Lægra verð í Lyfju www.lyfja.is Gildir 12. – 25. október 15% afsláttur NICOTINELL – tyggjó í 204 stykkja pakkningum Þeir hafa rangt fyrir sér, sem halda að öllum sé sama um þessa voluðu þjóð, að örlög hennar skipti aðrar þjóðir litlu sem engu. Eyjar veit ég átján í suð-austri þar sem íslensk málefni eru í öndvegi, hvort sem er í út-, sjón- eða netvarpi, að ógleymdum dagblöðunum. Í Færeyjum virðist Ísland stundum vera mikilvægasta útlandið og virðist hendingin því ráða hvort íslenskar fréttir eru yfirleitt flokkaðar sem innan- eða „uttanlandstíðindi“. Fréttirnar eru enda oft tengdar Færeyjum, til dæmis þegar talað er um aðildarumsókn að Evrópusambandinu eða þegar haldnir voru færeyskir dagar á Stokkseyri. Í sumar greindu miðlarnir frá því að færeyskt flöskuskeyti hefði fundist á Húsavík og ég held sama dag var í hádegisfréttum hvernig leikurinn milli FH og Keflavíkur hefði farið. Í þessari fótboltafrétt var færeyska tengingin ekki alveg klár, en heimildir herma að í öðru liðinu hafi lengi spilað einhver Færeyingur. Dagskrárgerðin er líka á ýmsan hátt svipuð. Veðurfréttir fá stóran sess og dánarfregnir koma í lok kvöldfrétta í útvarpi. Áhugasömum til upplýsingar hljóma þær einhvern veginn svona: „Andlát. Tórstein Rasmussen, vanliga nefnd- ur Steini, maður Maríu Christiansen, andaðist í Klaksvík týsdagin, fimm og hálvfems ára gamall. Jarðarförin verður mánadagin í Klaksvík.“ Íslenskt popp heyrist einnig í útvarpinu, gjarnan í fær- eyskri þýðingu, það er að segja Færeyingarnir taka eitthvert frægt íslenskt lag og syngja það á sinni alfögru. Ég hef heyrt fleiri en eitt Bubbalag betrumbætt á þennan hátt og reyndar heyrast enn fleiri lög sem Haukur frændi hans söng á sínum tíma. En ekki er allt eins hér og þar. Miðað við RÚV er færeyska Kringv- arpið til dæmis afar upptekið af bandarískri sveitatónlist með kristilegu ívafi, stundum flutt á færeysku líka. Í sjónvarpinu er svo danskan mikilvægasta málið. Ekkert íslenskt myndefni sá ég þar, einhverra hluta vegna. VIÐ TÆKIÐ KLEMENS ÓLAFUR NJÓSNAÐI Á FÆREYSKU BYLGJULENGDINNI Það er verið að fylgjast með okkur

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.