Fréttablaðið - 29.10.2009, Síða 26

Fréttablaðið - 29.10.2009, Síða 26
 29. október 2009 FIMMTU- DAGUR 2 HREKKJAVAKA er á næsta leiti. Sérfræðingar í Bandaríkjunum telja líklegt að þemað í ár verði að stórum hluta fengið frá Thriller-myndbandi Michaels Jackson. Vampírur, varúlfar og uppvakningar eru því lykilorðin fyrir hrekkjavökuáhugamenn í ár. Silja Hrund Einarsdóttir, sem er með BS-gráðu í verkfræði, hefur lengi lagt stund á fatasaum og prjónaskap meðfram öðru en sneri sér alfarið að fatahönnun þegar hún missti vinnuna á verkfræði- stofunni Mannvit fyrir síðustu jól. Hún gerir nú kjóla, peysur, boli, toppa, slár, eyrnabönd, kraga, leggings, nælur, belti og fleira og annar varla eftirspurn. Ég prjónaði og saumaði mikið sem barn og ungling- ur og var farin að dunda við það aftur um það leyti sem ég missti vinnuna. Ég gerði eyrnabönd og kraga sem spurðust út og sama dag og ég fékk uppsagn- arbréfið lá fjöldi fyrir- spurna fyrir. Eftir ára- mótin í fyrra fór ég svo að bæta við línuna og tel mig mjög lánsama að hafa í raun aldrei upplifað það að vera raunverulega atvinnulaus. Ég byrjaði eingöngu með prjónavör- ur en blanda núna saman bæði efnum og prjóni,“ segir Silja Hrund. Strax í upphafi gaf hún vörum sínum nafnið SHE en það vill svo vel til að það er skammstöfunin hennar. „Stund- um held ég bara að þetta hafi átt að fara svona,“ segir hún glöð í bragði en kreppan opn- aði svo sannarlega nýjar dyr fyrir henni. „Mér hefur alltaf þótt ótrúlega gaman að prjóna og sauma en mér datt aldrei í hug að ég gæti unnið við það. Á meðan ég var við nám og störf lá öll skapandi vinna niðri en í verkfræðinni er allt annað- hvort rétt eða rangt. Þó hún muni eflaust nýtast mér vel þá finnst mér fráært að hafa núna fullkomið frelsi til að skapa það sem ég vil.“ En hverju þakkar Silja velgengn- ina? Ég er ekki að stíla inn á ákveð- inn kúnnahóp heldur geri það sem mér finnst flott. Þá legg ég mikið upp úr því að fötin séu þægilegm, jafnvel þegar um spariföt er að ræða. Silja opnar heimili sitt að Vest- urgötu 21 fyrir viðskiptavinum alla fimmtudaga milli tólf og sex. Silja er afkastamikil en úrvalið má skoða á slóðinni http://www.123.is/ she og á facebook. vera@frettabladid.is Með verksvitið að vopni Kreppan opnaði nýjar dyr fyrir Silju Hrund Einarsdóttur sem byrjaði að hanna undir merkinu SHE fyrir ári og státar nú af heildstæðri fatalínu. Hún lærði verkfræði en hefur fundið verkvitinu nýjan farveg. Í tilefni eins árs afmælis starfseminnar efnir Silja til tískusýningar í byrjun nóvember en nánari upplýsingar verður að finna á Facebook. Hér má sjá brot úr nýju vetrarlínunni. Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n Stundatafla Dansræktar JSB Opna kerfið og námskeið mán þri mið fim fös lau 06:15 12. 9. 12. 9. 12. 06:30 4. / 15. 1. / 15. 1. / 15. 5. / 15. 1. / 15. 07:15 15. 15. 15. 15. 15. 07:20 12. 9. 12. 9. 12. 07:30 1. / 10. 1. / 10. 1. 08:30 1. / 6. 1. / 9. 4. 1. / 9. 09:25 14. 14. 09:30 14. lok 14. lok 1. 10:00 9. 9. 10:15 6. / 12. 12. 12. 10:30 1. / 11. 1. / 11. 7. 12:05 12. 9. 12. 9. 12. 12:15 4. 5. 1. 1. 1. 14:20 12. 12. 12. 15:30 1. / 10. 1. / 10. 16:15 15. 15. 15. 15. 15. 16:20 11. 11. 16:30 1. / 9. 8. / 10. 1. / 9. 4. / 10. 16:40 12. 12. 12. 17:00 11. 11. 17:05 15. 15. 15. 15. 15. 17:30 1. 3. 1. 3. 17:40 12. 12. 12. 18:00 15. 15. 15. 15. 15. 18:25 13. 13. 12. 18:40 13. 13. 19:25 12. 12. Ódýr námsmannakort: 4 mán kr. 12.000 og 9 mán kr. 20.000 25% afsláttur af öllum kortum í opna kerfinu! NÝTT! Stutt og strangt í tækjasal • 5 saman 5x í viku í 2 vikur • Verð aðeins kr 10.000 • Ath. Skráning alltaf í gangi S&S stutt og str angt Jólatilboð 30. okt - 10. nóv Við bjóðum yfir 100 tíma á viku! Staðurinn - Ræktin telpurS onuK r Skýringar við stundatöflu 1. Almenn þjálfun, þol, styrkur og liðleiki 2. Púltími, hressileg upphitun, ýmist á palli eða gólfi, styrktar- og liðleikaþjálfun 3. Pallatími, samsett spor, mikil brennsla 4. Lóðatími, upphitun ýmist á palli eða á gólfi, unnið með þyngd og mótstöðu, lóð, stangir, teygjur 5. Liðleikaþjálfun, upphitun, styrktar- og slökunarteygjur 6. Opið yoga 7. Bræðingur, líkamsrækt með dansívafi, salsa, mambo, samba, jazz, funk og stuð 8. MRL - Magi, rass og læri 9. RopeYoga 10. STOTT PILATES - námskeið 11. Mótun - námskeið 12. TT-1 - átaksnámskeið fyrir konur 13. TT-3 - átaksnámskeið fyrir stelpur 14. 60+ - námskeið 15. Stutt og strangt - námskeið Velkomin í okkar hóp! Barnagæsla - Leikland JSB Hér má sjá One & Only kjól- inn sem má breyta á ýmsa vegu. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /A N TO N

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.