Fréttablaðið - 29.10.2009, Blaðsíða 60
29. október 2009 FIMMTUDAGUR44
FIMMTUDAGUR
20.00 F1. Við rásmarkið
STÖÐ 2 SPORT
SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
20.55 House SKJÁREINN
21.25 NCIS STÖÐ 2
21.25 Nýsköpun - Íslensk vís-
indi SJÓNVARPIÐ
22.10 Gossip Girl STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2
20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar. Sigurvegarar í hugmyndakeppni
N1 eru gestir þáttarins í dag.
21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm
heldur áfram með sitt tveggja manna tal við
Gunnar Dal.
21.30 Grasrótin Þáttur í umsjón Ás-
mundar Einars Daðasonar þingmann Vinstri
grænna
06.00 Pepsi MAX tónlist
07.10 Nýtt útlit (4:10) (e)
08.00 Dynasty (e)
08.50 Innlit/ Útlit (1:10) (e)
09.20 Pepsi MAX tónlist
12.00 Nýtt útlit (4:10) (e)
12.50 Innlit/ Útlit (1:10) (e)
13.20 Pepsi MAX tónlist
16.55 Yes Dear (7:15) (e)
17.20 Dynasty
18.10 Lífsaugað (6:10) (e)
18.50 Fréttir
19.05 King of Queens (11:25) (e)
19.30 Game Tíví (7:14) Sverrir Bergmann
og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýj-
asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum.
20.00 The Office (2:28) Bandarísk gam-
ansería um skrautlegt skrifstofulið hjá papp-
írssölufyrirtækinu Dunder Mifflin.
20.25 30 Rock (4:22) Jack og Liz fara
í matarboð til sérviturs milljónamærings
sem kolfellur fyrir Liz. Tracy óttast að börnin
sín hafi eitthvað illt í hyggju þegar þau eru
orðin of góð við hann.
20.55 House (2:24) Bandarísk þátta-
röð um skapstirða lækninn dr. Gregory
House og samstarfsfólk hans. Nú glíma þau
við dularfull dauðsföll nokkurra einstaklinga
sem allir fengu líffæri frá sama líffæragjafa
fyrir fimm árum.
21.50 Fréttir (e)
22.05 CSI: Miami (2:25) Bandarísk saka-
málasería um Horatio Caine og félaga hans
í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami.
22.55 The Jay Leno Show
23.45 Nurse Jackie (2:12) (e)
00.15 United States of Tara (2:12) (e)
00.50 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur
Sveinsson, Lalli, Elías og Ævintýri Juniper Lee.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.20 Sjálfstætt fólk
11.00 Atvinnumennirnir okkar: Guð-
jón Valur Sigurðsson
11.45 Supernanny (4:20)
12.35 Nágrannar
13.00 La Fea Más Bella (56:300)
13.45 La Fea Más Bella (57:300)
14.30 Ally McBeal (4:23)
15.15 You Are What You Eat (17:18)
15.45 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar,
Bratz, Ævintýri Juniper Lee og Elías.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (7:22)
19.45 Two and a Half Men (11:24)
20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (5:10)
20.40 The Apprentice (14:14) Loka-
þáttur.
21.25 NCIS (12:19) Spennuþáttaröð um
sérsveit lögreglumanna sem starfar í Wash-
ington og rannsakar glæpi tengda hernum
eða hermönnum á einn eða annan hátt.
Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættu-
legri í þessari fimmtu seríu.
22.10 Eleventh Hour (15:18) Eðlisfræð-
ingurinn Jacob Hood aðstoðar FBI við að
rannsaka sakamál sem krefjast vísindalegr-
ar úrlausnar.
22.55 Pulp Fiction Víðfræg bíómynd
um lífið undir draumkenndu yfirborði Holly-
wood. Þessi mynd skaut Quentin Tarantino
upp á stjörnuhimininn
01.25 Fangavaktin (5:8)
01.55 The 4400 (11:13)
02.40 Fast and the Furious. Tokyo
Drift
04.25 NCIS (12:19)
05.10 The Simpsons (7:22)
05.35 Fréttir og Ísland í dag
15.05 Persónur og leikendur (e)
15.45 Kiljan (e)
16.35 Leiðarljós
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Flautan og litirnir (4:8) (e)
17.45 Skoppa og Skrítla út um hvipp-
inn og hvappinn (3:12) (e)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Hvaða Samantha? (13:15) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Eldað með Jóhönnu Vigdísi Mat-
reiðsluþáttaröð í umsjón Jóhönnu Vigdísar
Hjaltadóttur. Í þáttunum eru eldaðir einfald-
ir réttir, gómsætir og girnilegir úr hráefni sem
fæst alls staðar á landinu.
20.40 Bræður og systur (Brothers and
Sisters III) (59:63) Bandarísk þáttaröð um
hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug
samskipti. Aðalhlutverk: Dave Annable, Cal-
ista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griff-
iths, Rob Lowe og Sally Field.
21.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi
(5:12) Ný íslensk þáttaröð um vísindi. Um-
sjónarmaður er Ari Trausti Guðmundsson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Framtíðarleiftur (Flash Forward)
(1:13) Bandarísk þáttaröð.
23.10 Hamarinn (4:4) (e)
00.05 Kastljós (e)
00.35 Dagskrárlok
08.00 Waitress
10.00 I Love You to Death
12.00 Shrek
14.00 Waitress
16.00 I Love You to Death
18.00 Shrek
20.00 Ultraviolet Rafmagnaður framtíðar-
tryllir með Millu Jovovich í aðalhlutverki.
22.00 Flatliners
00.00 Out of Reach
02.00 Ice Harvest
04.00 Flatliners
06.00 Superman Returns
07.00 Arsenal - Liverpool Útsending frá
leik í enska deildabikarnum.
17.00 Arsenal - Liverpool Útsending frá
leik í enska deildabikarnum.
18.40 Frys.com Open Sýnt frá hápunkt-
unum á PGA-mótaröðinni í golfi.
19.35 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni
og árið skoðað í bak og fyrir.
20.00 F1. Við rásmarkið Hitað upp
fyrir komandi keppni. Gunnlaugur Rögnvalds-
son skoðar undirbúning liðanna fyrir kapp-
aksturinn.
20.40 Chelsea - Liverpool Útsending frá
leik í Meistaradeild Evrópu.
22.20 Bardaginn mikli: Muhammad
Ali - Joe Frazier
23.15 World Series of Poker 2009 Sýnt
frá World Series of Poker 2009 en þangað
voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu
pókerspilarar heims.
00.10 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Holdem.
15.40 Liverpool - Man. Utd. Útsending
frá stórleik í ensku úrvalsdeildinni.
17.20 Hull - Portsmouth Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.00 Goals of the season Öll glæsileg-
ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar
frá upphafi til dagsins í dag.
19.55 Premier League World Flottur
þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoð-
uð frá ýmsum óvæntum og skemmtileg-
um hliðum.
20.30 PL Classic Matches West Ham
- Bradford, 1999. Hápunktarnir úr bestu og
eftir minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
21.00 PL Classic Matches Leeds - Liver-
pool, 2000.
21.30 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca Cola-deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
22.00 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og
allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum-
gæfilega.
22.55 Arsenal - Tottenham Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
> Tracy Morgan
„Konan mín vill ekki að börn-
in okkar verði stór og yfirgefi
heimilið því þá situr hún
ein uppi með mig.“
Morgan fer með hlutverk
Tracy Jordan í þættinum
30 Rock sem Skjár einn
sýnir kl. 20.25 í kvöld.
▼
▼
▼
▼
Góðar stundir
Miðasala á og á sölustöðum Miði.is
Björgvin Halldórsson
Borgardætur
Diddú
Egill Ólafsson
Helgi Björnsson
Krummi
Laddi
Páll Óskar
Raggi Bjarna
Savanna Tríóið
Sigríður og Högni
úr Hjaltalín
Þú og égMIÐASALA HEFST Á
MORGUN KL. 10.00 Hrynsveit Björgvins · Strengjasveitin Reykjavík Session Orchestra
Karlakórinn Þrestir · Barnakór úr Kársnesskóla · Meðlimir úr Gospelkór Reykjavíkur
·
PóstlistaforsalaBravó hefst í dagkl 14.00-Nánar áwww.bravo.is*
*Allir sem eru skráðir á póstlista Bravó kl. 14.00 í dag fá sendan póst sem gerir
þeim kleift að kaupa miða samstundis - Degi áður en almenn miðasala hefst.
Dagskráin á Skjá einum hefur síðustu
mánuði ekki verið á þá leið að mér finnist
ég knúin til að gerast áskrifandi. Nú hefur
orðið breyting þar á. Í fyrsta lagi er því
lofað að Dexter komi aftur á skjáinn, sem er
mikil hvatning. En auk þess hef ég síðustu
tvær vikur horft á tvo nýja þætti sem
eru hörkugóðir. Þeir eru á dagskrá
á þriðjudagskvöldum hvor á eftir
öðrum og því þrusugóð skemmtun
á einu kvöldi.
Fyrri þátturinn er Nurse Jackie
sem skartar leikkonunni Edie
Falco sem flestir þekkja sem hús-
móðurina í Sopranos-þáttunum.
Nú leikur hún allt aðra persónu.
Hin blauða húsfrú hefur vikið
fyrir töffaranum Jackie sem
tekur verkjalyf í nefið, heldur fram
hjá karlinum sínum og sturtar niður
afskornum eyrum leiðinlegra sjúklinga.
Fyrir utan það er hún hins vegar dásam-
legur dýrlingur og ekki annað hægt en
að elska hana.
Seinni þátturinn er United States
of Tara, sem er ekki síður góður. Þar
fer fremst í flokki góðra leikara
Emmy-verðlaunaleikkonan
Toni Colette. Hún leikur Töru,
sem er með margklofinn per-
sónuleika. Í fyrstu tveimur
þáttunum höfum við kynnst
gelgjunni T, sveitalubban-
um Buck og fínu frúnni
Alice. Nú er bara að sjá
hver kemur næst.
VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR ER YFIR SIG ÁNÆGÐ
Tvær hörkugóðar leikkonur í ekki síðri þáttum