Ljósberinn - 06.08.1921, Page 8

Ljósberinn - 06.08.1921, Page 8
4 LJÓSBERINN dugleg að hjálpa henni, svo hún þurti ekki að reyna svona mikið á sig«. »Já, Lotta litla er sannarlega ljósgeisli á heimilinu. Hún uppörfar mig og glæðir allar bjartar og góðar vonir í brjósti mínu. Finst yður ekki að eg hafa fulla ástæðu til þess að gleðjast og gefa Guði dýrð- ina fyrir hans blessuðu náðargjafir, — þrátt fyrir það, þó við verðum að spara nú í þessari miklu dýrtíð*. »En hvað segir þú nú um þetta, Anna mín? mælti mamma hennar, þegar hún hafði lokið sögu sinni. »Höfum við ekki miklu fremur ástæðu til þess að þakka Guði og vera glöð? Við líðum aldrei skort og Guð hefir gefið okkur góöa heilsu«. »Elsku mamma mín! Æ, hvað eg má fyrirverða mig fyrir framkomu mína við þig«, sagði Anna litla með tárin í augunum. Eg hefi ekki verið sólargeisl- inn þinn til þessa, en nú vil eg leitast við að verða það hér eftir«. Og Anna litla féll um háls móður sinnar, sem vafði hana að sér, kysti hana og sagði: »Það gleður mig, elsku barnið mitt, að heyra þetta, en gleymdu því aldrei, að ef þetta á að verða annað og meira en fagurt áform, þá verður þú að biðja Guð að hjálpa þér til þess að koma því i framkvæmd. Spakyrði eilt er til sem þannig hijóðar: »Barnshjarlanu má líkja við hvítt pappírsblað, sem tekur á móti illu og góðu, eftir þvi, sem á það er skrifað«.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.