Ljósberinn - 06.08.1921, Qupperneq 11

Ljósberinn - 06.08.1921, Qupperneq 11
LJ ÓSBERINN 7 og þurfti ekki að fara í felur með vindlinginn minn, hvorki fyrir ömmu né öðrum. — En eg fann að keilsan var að bila. Og svo fór eg að fmna læknir. Hann sagði mér að brjóstið væri bilað og bjartað veilt — »afleiðingar af cigarettu-reykingum«, sagði hann, þegar eg kvaddi hann«. Syotir Cornelia segir ennfremur: »Hann Ieið mikið í sjúkdómslegunni, vesalings drengurinn, en hann gleymdi þvi aldrei, hvað það var, sern hafði steypt honum út í ógæfuna. Hann bað mig um að muna eftir því að áminna aðra drengi um að reykja aldrei vindlinga. Fáum dögum áður en hann dó, sagði hann: »Ef mitt stutta, en eyðilagða líf, gæti orðið öðrum drengjum til viðvörunar, þá hefi eg máske ekki lifað til einskis«. guðs auga hvílir d mér. Einu sinni voru tveir skóladrengir, þeir voru jafn- aldrar og leikbræður og áttu heima skamt hvor frá öðrum. Sá er átti lengri leið til skólans, kom jafnan við hjá hinum. Svo urðu þeir samferða báðar leiðir. Einu sinni sem oftar var sá, er fjær bjó, á leiðinni í skólann, kemur hann við hjá vini sinum að vanda, eins og ráðgert hafði verið. Hann drepur nú á dyr en enginn gegnir, svo að hann gengur nú inn óboð- inn. En þegar hann kernur inn í stofuna, er þar eng-

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.