Ljósberinn


Ljósberinn - 09.09.1922, Page 1

Ljósberinn - 09.09.1922, Page 1
Jesús sagði: „Leyfið börnunum að koma til min o/j bannið þeim það ekki, því slíkum heyrir Guðs riki til~. Mark. 10, 14. II. ár Reykjavík, 9. sept. 1922 135. blað Guð valdi hann. pið hafið víst öll heyrt símans getið, sem getur flutt fregnir frá einu landi til annars á svipstundu. En þið hafið líklega ekki heyrt mannsins getið, sem Guð valdi til að finna upp símann: ritvélina, stafrófið og símalagninguna. — Hann var borinn og barnfæddur í Vesturheimi og hét S a m ú e 1 M o r s e. Hann var snemma hneigð- ur til náms og lista. Málaralist og dráttlist voru honum kærastar, og þessar listir stundaði hann af kappi og „vildi gerast afbragð eða hreint ekki neitt“. En þegar vonir hans í þessa átt stóðu sem hæst, þá var spilt fyrir honum, svo að hann komst ekki að því starfi, sem hann sótti um, en það var: að skreyta „Hvíta húsið“ Bandaríkjaforsetans með listamálverkum. Honum félst nú heldur um þetta, eins og þið getið nærri. Fór hann þá í ferðalag á gufuskipi (1832), og var ferðinni heitið til Frakklands; en ú skipinu var þá varla talað um annað en þá upp- götvun, að hægt væri að gera járn segulmagnað

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.