Ljósberinn


Ljósberinn - 06.09.1924, Page 1

Ljósberinn - 06.09.1924, Page 1
Jesim >,agði: „Leyfið börnunum að koma til mín og bannið þeirn það tklci, því slíkúm lieyrir Gruðs rítci tilu. Mark. 10, 14. Alt hefir hartn gjört ve], Og þeir úndruðust nœsta mjög og sögðu: Alt hefir hann gjört vel. (Mark. 7,37. Úr guðspj. á 12. sd. e. Trínitatis). peirundruðust — þeir fengu að sjá og heyra svo margt undursamlegt.— Verkin sem Jesús gjörði og orðin sem hann talaði — aldrei höfðu þeir séð eða heyrt neitt þvílíkt. Hann fór um landið, og á vegi sínum mætti hann andlegri og líkamlegri neyð, sárs- auka og synd, en hvar sem hann kom ljómaði birta sannleikans og ilmur kærleikans fylti alt ljúfri ang- an. pegar menn litu yfir starfsferil hans, sögðu þeir: Alt hefir hann gjört vel. Jafnvel óvinir hans urðu að viðurkenna þetta, því að þeir gátu enga synd fundið hjá honum. Hreinn og sterkur barðist hann móti syndinni og bölinu, sem af henni leiðir, barðist móti ógnarvaldi myrkursins og vann sigur. Hann kom og lifði hér á jörð og leið dauða á krossi, til þess að frelsa synd- uga menn. Enn í dag er hann á ferð. Ungir og gamlir mæta honum enn og meðtaka af honum náð og frið og blessun. Sífelt bætist við þann skara, sem með

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.