Ljósberinn


Ljósberinn - 06.09.1924, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 06.09.1924, Blaðsíða 8
300 LJÓSBERINN kalsmælgi honum og engin er, að þú megir miskunn hljóta. Auðmjúklega með allri gát áttu um slíkt að ræða, og fleiri fræða; en af þér heyrast aldrei lát, orð Drottins skulir þú hæða. (H. P.). -----o- -— Lofsöngur. I. Líti eg um loftin blá skýin, sem sigla fram silfurglitaðan boga, hálftungls gullnu hornin á, herinn stjarna, þann tindrandi loga, þrungna þrumu-heimkynnið, þar sein að skruggan skæð skekur dunandi hamar; rekur fjalli högg á hlið, hittir skóginn og stórviðu lamar: pú ert mikill, hrópa eg hátt, himna Guð, eg sé þinn mátt; fyrir þinni hægri. hönd hnígur auðjúk í duftið mín önd. (J. H.). ....----- Gjafir til Ljósberans: Ónefndur 50 au., S. S. 50 au., Kr. Á. Stefánsson 2 kr.. Ragnheiður þorbjarnard. áheit 2 kr. Til kínverska drengsins: Máni 1 kr., J. 1 kr., I. S. 12 kr., Ónefndur: Áheit 1 kr L'Tgeíandi: Jón Helgason, prentari. — Prentsmiöjan Act»

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.