Ljósberinn


Ljósberinn - 23.02.1929, Page 4

Ljósberinn - 23.02.1929, Page 4
00 LJÖSBERINN »I’ú getúr að líkindum, pabbi, komist til Jeróme bróður míns«, sagði Súsanna litla. »Já, og til Evgeníu«, sagði Margot. »Geturðu ekki Iiaft okkur með pér?« spurði Súsanna. »Nei, pað get eg ekki, elsku barnið mitt; en eg skal bera kveðju frá ykkur öllum, ef mér bara tekst að finna börn- in, og færa ykkur kveðju til baka. En nú fer eg, biðjið nú öll fyrir mér, með- an eg er að heiman«. IJann faðmaði nú að sér konu sína og börn og kinkaði kolli til vinanna, og þá varð peiin mörgum að orði: »Gaktu með Guði, og heilsaðu litlu vesaling- unum«. — Vesalings börnin sátu nú í fangelsis- klefanum sínum, pau Jeróme og Evge- nía. Dálitla Ijósglætu lagði niður til peirra um gluggasrnugu á loftinu. Úti á götunni voru pau liúðskömmuö og hrund- ið á ymsar hliðar. Og er inn í fangelsið kom, pá var ekki stórum betur með pau farið. I’ar urðu pau að fara upp og niður mörg prep, áður en pau kæmu niður í klefann sinn'. Á peirri ferð urðu pau líka að lilusta á ókvæðisorð her- mannanna, pví að flestir voru peir sið- lausir menn. En pegar búið var aö læsa pau inni, pá átti Jeróme fult í fangi með að hugga Evgeníu litlu, veslinginn. »0, að eg fengi að koma heim til pabba og mömmu«,- sagði hún grátandi. Jeróme gerði pað, sem hann gat: »Vertu ekki að gráta«, sagði liann, »pabbi pinn og pabbi minn sjá áreiðan- lega um pað, að ná okkur út aftur, ef við erum bara polinmóð og treystum Jesú Kristi, syni Maríu«. * »Eg pekki hann hreint ekki neitt«, sagði Evgenía grátandi. »Jú, sagði Jeróme, »pú manst pað, að á jólunum, pá kom litla Jesú barnið með jólagjaiir handa okkur. Manstu pað ekki? Mamrna pín hefir víst sagt pér pað, eða er ekki svo?« »Ekki minnist eg pess«, sagði litla Evgenía; en nú hlustaði hún með mik- illi athygli á pað, sein vinur hennar fór að segja, og smám saman fóru tárin að streyma liægara, og að lokum liætti litla Evgenía alveg að gráta, pegar hann sagði: »0g pessi Jesús lifir enn uppí í himn- inum, og pú mátt reiða pig á pað, Ev- genía litla, að hann hjálpar okkur út aftur, ef við biðjum liann um pað«. Hegar hálfdimt var orðið í klefanum, skreið Evgenía upp í fangiö á vini sín- um og hallaði höfðinu að öxlinni á hon- uin og sofnaði bráðlega. l’egar hún var búin aö sofa svo sem hálfan tíma, pá heyrðist einhver um- gangur fyrir utan klefann. Pau heyrðu lilátur og háréysti, og fyr en varði, var hurðiuni lokið upp. — Kemur pá ekki kolsvartur sótari inn, lieldur glaður í bragði, en pau urðu steinhissa. Hermað- ur var á hælunum á' honum. Iíermaðurinn sagði: »Hún er skringin sú fyrirskipun meistara yðar, að pér skulið eiga að líta eftir öllum eldavél- unum í einu. »Já, hvað á maður að segja, herra borgari? l’að er svo margt skringilegt að gerast á pessum tímum, sem enginn pekti neitt til í fyrri daga«. »Já, að sönnu, svarti vinur minn«, mælti hermaðurinn hlæjandi. »Gerið pér svo vel, hérna er eldavélin, eins og pér sjáið«. »Gott er nú pað, en hvar er lykillinn að henni; hafið pér hann á yður, herra borgari? Að öðrum kosti get eg ekki hreinsaö eldavélina«. »Lykilinn, nei, hvar í ósköpunum ætti eg svo sem að leita að honum?« »l’aö get eg ekki sagt yður, en lykil-

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.