Ljósberinn


Ljósberinn - 09.03.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 09.03.1929, Blaðsíða 4
L J 0 S B K R I N N 7G áheyrn fyr en hjá þér, — pú tókst rnér eins og pú værir systir min«. »Því ekki pað, góða mín«, sagði Marín ofur einlægnislega. »Er okkur ekki kent að allir menn séu bræður og systur. Því ekki pað! Þó pað væri að pú fengir að hvíla pig í bólinu mínu og sömuleiðis er pér vel- komið að vera hérna á morgun og hinn daginn, ef pú vilt, eða pangað til pú hefir fengið pér vist einhversstaðar — ertu ekki helzt að hugsa um eitthvað pessháttar?« Stúlkan leit upp vandræðaleg í bragði, eins og hún væri að biðja sér vægðar. »Pví miður get eg víst ekki farið í vist alveg strax, sagði hún hægt og hikandi í lágum róm — »en ef pú vilt lofa inér að vera hérna hjá pér um tíma, pá skal eg áreiðanlega borga pér pað seinna. ■— Eg á dálítið af pening- um — sumarkaupið mitt, — og svo fæ eg mér vinnu — seinna — pegar —« Marín virti stúlkuna fyrir sér og með- aumkvunarblandin alvara skein úr augna- ráðinu. Hún pagði um stund, en mælti svo klökkum róm: »Vesalingurinn minn! Illa sæti pað á mér að neita pér um pessa bón, — ef pú getur gert pér pað að góðu að liýrast um stundarsakir í kofanum hjá kerlingunni, — livað sem borgun líður — ætli pér veiti af að eiga aurana pína sjálf!« »Góður Guð launi pér pessi orð«, sagði stúlkan. »Pað er lítið að launa«, svaraði Marín. »Lítið að launa!« endurtók stúlkan^og lagði áherzlu á orðin. »Lítið að launa, segirðu! Ef að pú vissir hvað eg hefi átt bágt. — Mér hefir verið útskú'fað — mér hefir verið hrundið út, á lcaldan klakann. Eg hefi leitað að miskunnsemi mannanna — en enga fundið — fyr en hér hjá pér. — Guð almáttugur launi pér!« — — Hún huldi andlitið í liönd- uin sér og grét, en Marín gamla klapp- aði á öxlina á henni og sagði hlýlega«: »Vertu hughraust, góða mín, Guð er miskunnsamur og trúfesti hans varir að eilífu. Pér er öldungis óliætt að treysta honum«. Frh. ---------- Söngur skólastúlkunnar. ----—-------- Þreytta konan. Kona nokkur sannkristin var orðin preytt á lífsstaríi sínu og práði hvíld. Pá dreymdi hana eina nótt, að hún kæmi siglandi á tærum kristalsjó að hliði himnaríkis. Hún sá Ijósið og ljóm- ann í himinborginni dýrðlegu, og hún heyrði himneska sönglist og hjarta henn- ar fyltist óumræðilegri sælu, pví að hún vissi, að' parna átti hún heima. En í sömu svifum heyrir liún óp að baki sér og er hún leit aftur fyrir sig, | : Af stað í flugferð : | F.g fyrst í skólann verð — já, eg fyrst í skólann verð. Eg hleyp með tösku’ á hlið . Mér hefir enginn við. Og ef eg dett, eg aðeins hlæ, en engan hjálpar bið. Eg hengi’ upp hatt og kápu, svo hæversk, stilt og blíð, og geng svo glöð til sætis og „góðan daginn“ býð. Mér gefur gull í mund hin glaða morgunstund. Húrra, húrra, húrra! (Stnári).

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.