Ljósberinn


Ljósberinn - 09.03.1929, Page 5

Ljósberinn - 09.03.1929, Page 5
LJÓSBERINN 77 i Hygni fíllinn. Kona ein, sem bjó í Indlandi, sá dag einn i'íl með tvö börn á bakinu. Fíll- inn stefndi' niður að vatni og var par niður snarbratta brekku að fara. Yar nú konan hrædd um að börnin mundu detta af baki fílsins, þegar hann færi niður brekkuna. En undrandi varð hún, þegar hún sá fílinn taka bæði börnin af baki sér með rananum sínum langa og setja þau á brekkubrúnina, Svo skvetti hann sér út í vatnið, buslaði þar góða stund og fékk sér að drekka. Síðan fór hann aftur til barnanna, lyfti þeim hægt upp á bak sér með rananum og lötraði svo heim í hægðum sínum með þau. Kæru börn! Yerið vinir dýranna, þá verða þau vinir ykkar. þá sá hún hvar barn var að sökkva í ! hún aftur neyðaróp að baki sér.------------- bylgjunum. Pá hrópaði hún: »Himneski faðir, ekki Ilún sneri þá skyndilega við; barninu enn! Eg þrái ekki meiri hvíld; leyf mér varð hún að bjarga. Og henni fanst eins enn að starfa og þjást fyrir þessa smæl- og taug ganga frá hjarta sér og í þá ingja, til þess að eg geti haft þá með taug tæki barnið. líún sneri nú aftur á 1 mér, þegar eg kem. Pá verður himininn leið til borgarinnar með barnið dýrmæta, mér hundrað sinnum fegurri, ef mér sem hún hafði bjargað. En þá heyrir auðnast að bjarga þeim.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.