Ljósberinn


Ljósberinn - 23.03.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 23.03.1929, Blaðsíða 1
IX. árg. Reykjavík, 23. marz 1929. 12. tbl. Á pálmasunnudag. Sunnudagaskólinn 24. marz 1029. Lestu: Mark. 15, 3—15. Lærðu: Lúk. 19, 42a. Ef einnig pú hefðir á pessum degi vitað, hvað til friðar heyrir! Jesús sagði pessi orð pegar hann á pálmasunnudag reið inn til Jerúsalem. Petta var hjálpræðisdagur fyrir Jerú- salembúa, pví frelsarinn kom pangað, til pess að frelsa alla pá, sem vildu veita honum viðtöku í trú. En Jerúsalembúar höfnuðu honum. i stað pess að hylla hann sem drottin sinn og frelsara pá hrópuðu peir, að nokkrum dögum liðnum: »Burt með hann! Krossfestu hann! pannig liöfn- uðu peir honum hinum eina sanna frels- ara, og um leið köstuðu peir frá sér peim friði og peirri gæfu, sem einungis fæst með pví að fylga Jesú og hlýða honum. Kæra barn! nú er hjálpræðisdagur fyrir pig. Jesús kemur til pín í dag og býð- ur pér að leiða pig. Láttu mynd hans stíga upp í huga pínum. Virtu hann fyrir pér. Ef pú gerir pað, pá sér pú hreinleikann og kraftinn, sannleikann og kærleikann. Alt hið fegursta og bezta birtist pér í sannri fullkomnun í persónu Jesú. Vilt pú líka hafna honum? Nei, pú ætlar að fylgja honum og vinna að pví, að aðrir komist líka inn á pá hamingjuleið. Pá hefir pú valið góða hlutskiftið. Og ef pú gerir pað, pá verður líf pitt fagurt, pví birtan frá Jesú skýn á æfileiðina pina. Ef einnig pú vissir á pessum degi, hvað til friðar heyrir! Ó pá náð að eiga Jesúm einkavin í hverri praut! Ó pá heill að halla mega höfði sínu í Drottins skaut Ö pað slys pví hnossi að hafna, hvílíkt fár á pinni braut. Ef pii blindur vilt ei varpa von og sorg í Drottins skaut. Y. Sagan af Rut litlu. Hún var komin á sjúkrahúsið og var áður búin að liggja lengi heima. Móðir hennar pótti ósköp vænt um, pegar lienni var sagt, að hún mætti koma til hennar. Rut var einkar kyrlát og polinmóð; hún kvartaði sjaldan og

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.