Ljósberinn


Ljósberinn - 23.03.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 23.03.1929, Blaðsíða 2
00 LJO SBERINN aldrei mintist hún einu orði á uppskurð- inn, sem hún vissi að gera skyldi á sér. Enginn varð pess var, að hún væri vit- und lirædd, heldur brosti hún framan í hvern setn kom, eins og ekkert væri uin að vera. Móðir hennar sat nú hjá henni nætur og daga. Hún tók eftir því, að Rut lét sér mjög ant um, að handklæðið hennar væri altaf' á vísum stað, par sem liún gæti náð í það með hægu móti. l’að.var í rauninni ekkert undarlegt við pað í sjálfu sér. En það var annað, sem móðir hennar tók eftir. Er hjúkrunarkonan lét hana hafa hreint handklæði, pá var eitthvað í horninu á óhreina handklæð- inu, sem Rut vildi taka og hnýta í hornið á nýja liandidæðinn. Móðir henn- ar varð nú mikil forvitni á að vita, hvað pað væri, sem litla dóttir hennar léti sér svona ant um. Og einu sinni spurði hún hana ógn blíðiega, hvað pað væri, sem hún geymdi svona vandlega. »Rut leit pá upp með tárin í augun- urn og svaraði: »Ég fann pað í dragkistuhólfinu míriu, Jiegar við fórurn að heiman um daginn og mig langaði svo til að hafa pað með mér<«. Hún lofaði nú mömirtu sinni að leysa hnútinn á horninn á handklæðinu; par var pá samanvaíið blað úr biblíunni. Rut sagði pá, að sig langaði svo til að hafa pað nálægt sér, til pess að hún gæti haft pað með sér á uppskurðar- stofuna og haldið á pví, meðan á upp- skurðinum stæði. Ilún hafði pað líka á sér, pegar saumurinn var tekinn úr sár- inu. En livað pað styrkti hana J)á dá- samlega. Á blaðinu stóð petta vers úr spá- dómsbók Jesaja (41,10): »Óttast pú eigi, pví að ég er með pér, lát eigi hugfall- ast, pví að ég er pinn Guð«. En sú trú og traust hjá litlu stúlk- unni. Sæl eru pau börn, sem eiga slíka trú. — -----.-3C»Cs-.---- x & 3* n x %% X x tfHv (píttíirómit ^strttöiitaáííiiiv (3Bthife Furir ’itjnMbernmi) [Frh.] Presturinn skírði hann sama daginn og liann jarðsöng móður hans. Ekki var margment við járðarförina. Fáeinir kunningjar Möllu gömlu álitu pað skyldu sína að skreppa heim til hennar og fella örfá tár við líkbörur ókunnu stúlkunnar, sem peir hefðu fegnir viljað vita meira um en kostur var á. En hér varð engum spurningum svarað. »Dauðinn ei svarar pér, sem pú hann spyr, nema með helklukku hljómi«. Marín Ingirnundardóttir hélt sveininum sjálf undir skírn og réði einsömul nafni hans. »Móðir lians hét Jóhanna«, sagði hún, »og hann skal heita Jóhann«. Jóhann litli var lagður sofandi í rúm- ið, sem hún móðir hans hefði Iivílst í seinustu stundirnar, og par sem hún hafði kvatt hið jarðneska líf sitt. Iiinzta hvílurúmið hennar var borið út um stofugluggann á bænum liennar Möllu gömlu,' og svo var gengið til kirkju. Einhver hafði liaft orð á pví við gömlu konuna, að pað væri eins og hvert annað óparfa ómak og kostnaður að bera hana í kirkju, ókunnuga stúlku, sem enginn bar kensl á; en Marín var á alt annari skoðun. »Hvers vegna ætti ekki að bera líkið hennar í kirkju?« spurði liún. »Yar hún

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.