Ljósberinn - 01.06.1929, Blaðsíða 6
166
LJOSBERINN
Frh.
»Engin spyr, hvernig ég líti á petta
mál«, sagði pá gamli liðsforinginn. »Og
þó ur pað víst ég, sem glaðastur yrði
við [rað, eí horíur væri á, að eg í'engi
aftur færi á að koma til fæðingareyjar-
innar íninnar ástkæru. Og nú vil ég
pakka Guði og lofa lrann fyrir pað, að
hann blés yður, hershöfðingi pessu í
brjóst«.
Nú var pá pessi brottför fastráðin.
Keptust nú allir við, Iiyer senr betur gat,
að búa alt undir ferðina. En er alt yar
tilbúiö, pá keinur Napóleon heim með
tvær nýjungar. önnur var sú, að Cam-
ille Desinoulins, einn í velferðarnefndinni,
væri hneptur í varðhald og dæmdur til
dauða og hin var pað, að Claude Jan-
froy greifi, væri líka settur í fangelsi.
Sjáið pér nú, Pierre Desmoulins«, sagði
Napóleon, að lykturn, '»pað væri hreint
ekki óhugsandi, að einhver af herrunum
í Velfei-ðarnefndinni komrst á snoðir urrr,-
að pér væruð til og græfi upp nafn yð-
ar. Pá mundi hann álykta sem svo, að
pér væruð í ætt við penna Desmoulins
og pað væri nóg fcil pess að pér yrðuð
gripinn og af lífi tekinn. En af pví er
greifann snerta, pá er Augustin Rodes-
pierre áreiðanlega að hefna sín á hon-
um, af pví að Janfroy skildi hann forð-
um eftir í Ajaecío.1 Pess vegna pykir
mér vænt um, að vér getuin lagt af stað
pegar í fyrramálið. Ég vona,' að mér
takist að varðveita heimilið hérna lranda
1) Greifinn var pó seinna látinn laus.
ykkur, til pess að pér getið horíið hing-
að aftur, pegar ógnaröldinni er lokið.
Pað var kyrt og ditnt á götunurn
snemma næsta morguns. Pá hélt Napó-
leon af stað með allan frænda og virra
hópinn ' niður að Signu-íljóti. Par flauf
•stór skemtibátur við.bryggju albúinn til
að taka á móti peirn. Stigu nú allir á
skip í kyrpey og Napóleon síðastur; þrifu
peir Jósef og Lucien pá til áranna, en
Napóleon settist að stjórn. Allan pann
dag var róið með ströndum fram í logni
og blíðviðri. Vislir voru nógar á skipinu
til margra daga. A hverju kvöldi var
róið upp að einhverri fiskiverstöð eða
einhverju srrráporpi, par sem hægt var
að lenda. Par tóku peir sér næturgist-
ingu, pví að víðast hvar var einhver
veitingahússmynd, par sem allur hópur-
inn gat fengið pægrlegt næturból. Næsta
dag var svo haldið áfram og komið til
Le Havre, en paðan voru fjörugar sigl-
ingar til Korsíkn. Eu enginn var pó ó-
hultur um sig með öllu, fyr en allir voru
koirrnir út á skipið. Pökkuðu pá allir
Guði í hjarta sínu fyrir varðveizlu hans
á ferðinni pangað.
Eftir nokkurra daga siglingu steig all-
ur hópurinn á land í Ajacceo og var þá
Iraldið rakleitt heim til bernskuheimilsins
og voru pau pá kvik um kunnugann
rann.
Hetjan Paoli var látinn vita að von
væri á fjölskyldunum og beðinn að biía
í haginn heima. Og pegar nú prjár hús-
freyjur og hinar uppkomnu dætur lögðu
hönd á verkið með honum, pá var pess
ekki langt að bíða, að hýbýlin yröu Ijúf
og laðandi sem hægt var að lrugsa sér.
Pað var hjartnæmilegt og ánægjulegt
að horfa á pað, er fundum peirra Paoli
og gamla liðsforingjans bar saman. Og
er Napóleon hélt herrn til Parísar dag-
inn eftir, pá var hann orðinn pess full-