Ljósberinn


Ljósberinn - 08.06.1929, Page 5

Ljósberinn - 08.06.1929, Page 5
L JÖSBERINN 173 Svínsgilta raeð hvolpum á brjósti Giltan hefir börn á brjósti bæði stór og mörg, gefur, eins og önnur móðir, ungum sínum björg. Börnin hennar öll í einu eru svöng og pyrst, pau á spenum henuar hanga, liafa góða lyst. •Pó hún ekki pyki falleg, — pó hún lieiti svín, — elskar hún af öllu hjarta ungu börnin sin. lávipljót pó hún sýnist vera, sé með ylgda brún, ef hún missir eitthvert peirra, eflaust grætur liún. Sig. Júl. Jóhannesson. Hann þagnaði, óg frúin spurði hann ckki meira. Ef til vill gizkaði hún á pað sjálf, að Jói var úr hóp föðurleys- ingjanna. Hann pakkaði hæversklega fyrir góð- gerðirnar, kvaddi mæðginin og fór. Hað Iétti yfir honuin, pegar hann kom aftur út á götuna og slóst par í för með jafningjum sínum, og pó kveinkaði hann sér undan einhverju, hann vissi ekki hvað. pað var. Yar hann að bera lága hreysið hennar Möllu gömlu saman við bjarta húsið fallegaV Eða var pað hlýlega viðmótið og vingjarnlega augna- ráðið og pýða röddin, sem hafði snert viðkvæma strengi í sálinni hans? Hann vissi pað ekki. En um kvöldið, pegar hann var liáttaður og fóstra hans var sofnuð, pá breiddi Jói sængina upp yfir höfuð og grét í hljóði. HverflyDii kamiDttjunnar. Saga, eftir Adolphine Fogtmann. Bjarni J-ónsson pýddi. Frh. Símon skóari stóð í anddyrinu, stór og breiður með hendurnar í vösunum. Iiann vék sér til hliðar fyrir konu siniii og læsti síðan hurðinni á eftir henni. »Jæja, Símon«, sagði húsfreyja, og lagði reyfastrangann frá sér, »hérna er nú Dauplin kominn, og uú áttu um tvent að volja: annaðhvort að drengur- inn megi vera hjá okkur, eða ég fari pá líka frá pér. Ráð pú nú af«. »Petta verður bráður bani okkar beggja«, sagði Símon. »Nei«, svaraði húsfreyja hiklaust, »ég á lijálpara í hæðinni, og hann mun bjarga málum okkar. l'að var hann, sem kom mér á kné fyrir sér með pví að

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.