Ljósberinn


Ljósberinn - 14.09.1929, Qupperneq 5

Ljósberinn - 14.09.1929, Qupperneq 5
LJÖSBERINN 277 Hann rak hann upp að múrveggnum. á að hafa rýmra um sig og pó var þetta eins og skúmaskot. llvað gat hann svo hjálpað þarna? Ekki var til neins að iiann færi að biðja Ála frænda sinn utn peninga eða matvæli handa peim — pað var engin leið. En hann varð pó ekki ráðalaus. Hann gekk snemma á morgni hverjum niður á torgið, par sem alls- konar kálmeti var selt og pegar eigend- ur gistihússins og aðrir komu þangað til kaupa, pá bauð hann þeim að bera pað peim fyrir pá og var allur á hjólum. Svona hélt hann áfram, þangað til hann fór í skólann á kvöldin, fór hann svo ósköp stilltur og rólegur hið ytra, en hirninlifandi glaður hið innra, á leið til vina sinna, móður Benjamíns og peirra systkina með heila hrúgu af peningum, sem hann hafði fengið að morgni hverj- um fyrir vikin. Svona liðu vikur og Benjamín fór að skríða á fætur aftiír. En digri Áli frændi hans, fór til al)r- ar óhamingju að velta pví fyrir sér, hvað

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.