Ljósberinn - 01.10.1939, Síða 7
LJÓSBERINN
219
Síðan slöngvaði ég byssunni á öxl mér og
hljóp heim í spretti.
Ef ég hefi talið mér trú um að ég á þenn-
a.n hátt losnaði við þessi augu, þá skjátl-
aðist mór stórkostlega. Árum saman komu
þau oft og hræddu mig, ýmist í vöku eða
svefni.
En með byssunni skaut ég aldrei framar.
—o—
Fimm ár liðu. Ég dvaldi, í Osfó við nám.
Svo var það einu sinni, að ég átti erindi
út á Hægdehaugen. Það var úðarigning og
þoka, kóld og þung þoka með kolareyk og
öðrum ódaun, svo að varla var hægt að
draga andann. Á gangstéttunum stiklaði
fólkið varlega fra.m hjá hvert öðru í bleyt-
unni. Einstaka skóladrengur gekk. rösk-
lega, leið sína, svo að það skrölti, í nes,tis-
tÖskunni, en bleytan gusaðist upp á legg-
hliífarnar ha,ns.
Á miðri götunni leit út. eins og þar hefði
verið hnoðað saman for, snjó og vatni.
Þetta sambland gusaðist undan hófum
hestanna og hjólum vagnanna. •
Á stöðinni kom ég a.uga á hestvagn með
miklu múrsteinshlassi. Hjóli.n voru föst í
forarleðjunni, og hesturinn komst ekki úr
sporunum. — ökusveinninn var ákaflega
grófgerður karl og dauðadrukkinn, svo aö
ha,nn slagaði. Hesturinn var brúnn að lit,
magur og renglulegur. Hann tók á öllum
kröftum sínum. Svitinn draup af honum,
og' undan aktýgjunum vætlaði blóð, Þao
var hægt að sjá, hvernig hver vöðvi var
spenntur tij hins, ýtrasta, í hvert, skipti,
sem ha,nn reyndi að losa vagninn. Maður-
i.nn, gerði þrennt í einu; hann hrópaði,
benti og barði hestinn,. Að lokum var svo
að sjá, sem hesturinn væri að gefast upp.
Hann stóð grafkyrr, hengdi höfuðið, stundi
og blés. Hann skalf og hnipraði sig saman,
þegar svipan hvein í loftinu. Allt í einu
hnikkti, hann sér aftur og fram; það var
hægt, að ímynda sér, að hver limur hans
myndi brotna. Hann neytti allrar sinnar
orku, en það var til einskis. Vagninn bif-
aði,st ekki. Þá missti hesturinn al.lt í einu
Hvað er svo glatt —
Hvað er svo glatt, sem Guð að föður eiga
og geyma’ í hjarta von um eilíft líf;
og því treysta’ u,m alla æfi, mega,
að hann er okka.r verndarskjól og hl.íf,
svo, þá æfi okkar fer að halla,
unaðs-birta gegnum myrkrið skín.
Hlustum, svo við heyrum Jesú kalla:
»Heim nú komið, elsku börnin mín!«
Þá er gott að hafa.’ í höndum merkí
hans, sem fæddist, leið á ki'oss’ og dó,
og að loknu, æfi sinnar verki
okkur stað í himnaríki bjó.
Merkið sýnir: þyrnikranz og krossinn;
kærleiksblómum allt í kringum stráð.
Hver það hefur, öðlast eilíf hnossin,
án verðleika, allt a.f Drottins náð.
G. P.
fótfestuna.. Hann hneig niður í forina, og
þar lá hann, án þess að gera. minnstu til-
raun til að standa, upp, þrátt fyrir það,
að maðurinn hrópaði og barði hann meir
en nokkru sinni áður.
Ég flýtti mér á staðinn. Og þar — í
þessu hestshöfði, sá ég tvö augu, sem fengu
hvern streng í sál minni til aö titra. En
ekki aðeins augun; það var eins og þau
hvísluðu að mér: varnarlaus! varnarlaus!
»Hverskona,r aðfarir eru þetta við ómálga.
varnarlaust dýr!« hrópaði ég.
Mannskepnan svaraði aðeins ósvífnum
orðum, á þá leið, hvort. ég vi.ldi ekki gæta
að sjálfum mér, og hafa vit á að þegja.
Hvað kæmi hesturinn hans mcr við? Eða
ef til vill langaði mig til að fá nokkur vei
útilátin svipuhögg? Hann skyldi sannar-
lega sjá um, að ég fengi þau.
En hvað gerði ég? Ég gerði, það eina,
sem ég gat gert, undir slíkum kringum-
stxðum. Eg- kallaði á lögregluþjón, og hann
fór burt. með manninn og hestinn. Ég sá
þá aldrei framar.
Þessum fjórum augum gleymi ég aldrei.
(H'idda S. Helgadóttir þýddi).