Ljósberinn - 01.10.1939, Page 13
LJÓSBERINN
225
A stultum. Glíma.
brigðult merki þess, að nú var þessari
ógeðslegu undirheimaför þeirra að verða
lokið.
Skömmu síðar heyrðist lágt hljóðskraf
og rödd, sem mælti á þýzku:
»Eg- gat sjálfur losað rimlagrindina, og
er nú kominn með bátijm alla leið hingað«.
Enn busluðu þeir nokkur skref, og g'aus
nú á móti þeim heilnæmt og svalandi sæ-
loftið, og skömmu síða.r var hið kolsvarta,
gapandi gin skólpleiðslunnar að baki þeim.
ö, hvað það var nú gott að fylla lungun
af svalandi og heilnæmu andrúmslofti, eft-
i.r þetta langa, og viðbjóðslega ferðalag í
hinu andstyggiiega og banvæna. andrúms-
lofti. Regnið var stytt upp, og í staðinn
fyrir slepjaða múrsteinshvelfinguna
hvolfdist nú yfir þá dásamlega fagur,
stjörnubjartur himingeimurinn.
Maðuri.nn, sem kom á móti þeim, sem
var smíðanemi hjá Möllinger, vísaði þeim
nú. yeginn til bátsins. Peir u,rðu að vaða
nokkuð út í fljótið, áður en þeir næðu
bátnum, en það kom nú í ljós, að Lang-
don, var orðinn svo hress, að það var auð-
velt að koma honum upp í hann, með sjálfs
hans liðsinni. Tveir menn settust undir
árar. Báturinn rann mjúklega eftir fljót-
inu, og þeir komu brátt að stórum aldin-
görðum, ,sem lágu aJJa Jeið út að fljótinu.
Par vottaðí fyrir dökkri, stærðar þústu á
vatninu, fast upp vi,ð fljótsbakkann, og
litiu síðar lagði báturinn að stærðar fljóta,-
bát, sem lá þar farbúinn með rá og reiða.
Langdon, Hinrik og Lénharður voru
látni.r fara um borð, en Stretton, smiður-
inn og iðnneminn fóru í land, til þess aö
færa. fjólskyldu kaupmannsins gieðitíðind-
in og frelsi hans, og flytja, hana, um borð,
svo fljótt sem auðið væri.
Leigðir höfðu verið tveir áreiðanlegir
fJjótabáta-|S.kipstjórar, til þess að hafa á
hendi skipstjórnina á skipi þessu, sem hét
»Argo«, og var. eins og vepja var um slík