Ljósberinn - 01.10.1939, Qupperneq 18
230
LJÓSBERINN
ILáBROT
»Sjáið nú til«, sagði karl við
þrjá litla frændur sína. sPrjii
eplatré eru í garði mínum
eitt handa hverjum ykkar — ef
þið getið gert það sem ég legg,
fyrir ykkur: Alli fær tréð A. —
Beggi tréð B. og Doddi tréð
D. — En þið verðið að ganga
áfram frá staðnum sem þið
standið á nú, h.ver að siu tré —
og enginn ykkar má ganga jíii
annai's slóð. Tréð B. stendur fast
upp við vegginn, svo þið komist
ekki í kringum það. Lofiö mér
nú að sjá hvort þið getið þaðV
Drengirnir gátu leyst þrantina,
en nú eigið þið, bórn, að sýna
hvernig þeim tókst það.
★
Gátur.
1. Hver er s.ú h,in cflga,
er að sér dregur
fold og fira
og frá sér nrindir,
ljósari gulli
og leifturstjörnum,
hvassari loga
hvarvetna elur,
hverju meiri,
því er höldar kenna,?
2. Á björtum degi, ei birtist lýð.
bragnar sjá þá eigi,
en um nætur alla tíð
er hún ljós á vegi.
★
Reikningsþraut.
^flfl^ Hciinili Heimili
péturs Óla
í!0 0 iii.
Pétur og óli eru
samíerða úr skóla.
Pétur fylgir óla,
áður en hann fer
heim til sín. Eitt
sinn er þeir eru
komnir hálfa leið g
heim til óla, upp-
gö,tvar Pétur, aö ®
h,ann hefir gleymt
landibréfinu sínu • O
1 skólanum; hann
hleypur aftuv tii
að ná i það. Þegar
báðir drengirnir
eru komnir heim
til óla, fylgir ó.i
Pétur heim, og ~~~
þegar j)eir eru S K Ó L I |
komnir heim til Péturs, fylgir
Pétur óla h.álfa leið að heimili
hans.
Hvað marga, metra hafa dreng-
irnir gengið, hvor fyrir sig, þeg-
a,r þeir koma heim til sin.
★
Stafaþraut.
]. e|l|d| 1
2. |e|l|d| | | | |
3. 1 e|l d| ||
4. 1 1 E L 1 D 1 1
5. 1 1 1 IeIlIdI |
6. 1 I II E L | D |
7. JJ Li E
1. Birta.
2. Fugl. _
3. Litaður himinn.
4. Aðstandendur.
5. Skinn.
6. Stjórnskipulag.
7. Kápan er ....
★
Lausnir á heilabrotum í 8. tbl.
Ki ossgátan:
Á æ S Ó R
■ s K ó L I
T Ó M Á S
A R I N fS
★
(iátiirnai1: 1. Ró. - 2. Biti.
★
Ta'naþraiitiii:
5 6 3 6
6 4 6 4
5 4 6 5
4 6 5 5
★
Eíils, en þó nimaó:
Orðin, sem eiga. að koma i stað
þankastrikanna, eru: F'j ó í a,
H e 1 g i, D a n a, K a r 1.
★
Itóttn lausn
á gátu í 6. tbl. sendi Asrún
Kristmundsdóttir, Haga, Barða-
strönd. — Einnig s.endi hún sex
þrautir, sem munu koma á næstu
heilabrotasíðum. Blaðið þakkar
henni sendinguna.