Ljósberinn - 01.06.1940, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.06.1940, Blaðsíða 2
98 LJÓSBERINJN fslendingar! Munið ykkar eigin skip strandferðaskipin. Ferðist með þeim! Flytjið með þeim! Skipaútgerd Rikisins. Gæði vörunnar er trygging fyrir ánægju viðskiftavinanna. Verzlnnin Kjöt & Fiskur Ilorni Þórsgötu og Baldursgötu. Símar 3828 og 4764. Gjalddagi Ljósberans er kominn (1. júní). Oft hefir verið pörf, en nú er mikil nauð- syn að menn sendi blaðgjaldið sem allra næst gjalddága. — Nú fer að verða al- varlega erfitt að halda blaðinu úti. Allt hækkar gífurlega; prentun, pappír, og allt annað, sem að atvinnurekstrinum lítur. En liins vegar ekki liægt að breyta verðLá blaðinu á miðju ári. Pá eru kaupendur vinsamlegast beðnir að virða til betri vegar, pó pappír í nokkr- um blöðum sé lélegri en áður. Verður bætt úr pví svo fljótt sem unt er. Peim ber líka að pakka, sem pegar liafa borgað blaðið, og gert með pví sitt til, að blaðið geti haldið áfrain að koma út. Nú er von á pappír frá Ameríku í blaðið, pann pappír parf að greiða út í hönd, og hann kostar svo púsundum skiftir. Pyrftu pví margar 5 krónur að koma inn í pegs- um mánuði. Öllum ykkur, sem eruð sannfærð um pað, að Ljósberinn vinni parft verk með æsku Íslands, mun verða kært, að leggja ykkar skerf fram til pess, að hann geti komið út áfram. Verzl. Svalbarði Laufásveg 4. Sími 5425. Höfum á boðstólum allskonar fyrsta flokks nýlenduvörur og fjölbreytt úr- val af allskonar smávöruin og leik- föngum. — Iteynið viðskiftin. Kristján P. Andrésson.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.