Ljósberinn - 01.06.1940, Page 3
20. árg. 6. tbl.
Júní 1940
Siænirniir.
•I.eyfið liörimniini að koma lil raín
og bannið þeim það ekki, |»ví að
slíkra er guðsríki.® — Mark. 10,14.
»É»: er skírður. Huggun hæsta hjarta
rnínu veitir það«. En sértu skírður og
sé það þér til huggunar, veit ég, að þú
elskar Guð og gleymir ekki að hlusta á ,
orð lians og tala við hann — í bæn.
Ég veit, að allar góðar, trúaðar mæður
kenna börnunum sínuin að biðja. Fn
það eru ekki öll börn svo lánsöm, að
eiga slikar mæður. Þó að þær liafi komið
uieð börn sín til Jesú í skírúinni, koma
þær ekki allar með þau til hans í bæn-
inni. Það er inikið tajj fyrir börnin.
Hvað er meira tap en að missa Jesú?
Suin börn kunna margar og íallegar
bænir, en sum kunna eiigar. Nú langar
mig til að skrii'a nokkrar bænir, sem ég
vildi óska, að öll börn á landinu kynnu.
★
Þú byrjar þá með því að signa þig. Ef
þú kannt það ekki, skal ég kenna þér
það. Þú leggur hægri lófann á ennið og
segir: »1 nafni Guðs Föðurs«, fæiir síðan
hendina niður á brjóstið og s*»gir: *Son-
ar«, berð hendina upp að hægri kinn og
segir: »og Anda,« færir hendina yfir á
hina kinnina og segir: »heilags«. M. ö. o.,
þú gerir krossmark og segir: »1 nafni
Guðs Föður, sonar og Anda heilags.«
Síðan segir þú: Guð minn góður komi
til mín og varðveiti mig frá öllu illu til
lífs og sálar þennan dag og alla tíma í
Jesú nafni Amen.« (Sé það kvöldbæn,
segir þú: - • »Þessa nótt og alla tíma . .«)
Næst kemur bænin, sem Jesús sjálfur
kenndi oss. Hún skiptist í sjö bænir, sem
þú skalt taka vel eftir. Ég skal setja töl-
stafi við þær. Hún er svona:
»Faðir vor, jm
sem ert á himn-
um, 1) helgist ]>itt
nafn, 2) tilkomi
|>itt ríki, 3) verði
|>inn vilji evo á
jörðusemáhimni
4) Gef 088 í dag
vort tiaglegt
brauð, 5) og fyrir-
gef oss vorar
skuldir, svo sem
vér og fyrirgefum
vorum skuldu-
nautum, 6) og
leið 088 ekki í
freistni, 7) held-
ur frelsa oss frá
illu; því að j>itt
er ríkið og mátt-
urinn og dýrðin
að eilífu. Amen«.
Eftir þessa bæn koma blessunarorðin.
»Drottinn blessi mig og varðveiti mig.
Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir mig
og sé mér náðugur. Drottinn upplyfti
sínu augliti yfir mig og geli mér frið.
I Jesú nafni. Amen*.
Ilér koma tvær kvöldbænir:
»Vertu, Guð, yfir og allt um kring
með eilífri blessun þinni.
Sitji Guðs englar saman í liring
sænginni yfir miniii*.
»Láttu nú ljósið þitt
lýsa við rúmið mitt,
eigðu J>ar sess og sæti,
signaði Jesú mæti«.
Margar tleiri bænir kunna börn. Gaman
þætti mér að fá bréf frá einhverjum börn-
um, sem vildu sýna inér bænirnar sínar.
Þau kunna auðvitað iuargar bænir, sem
ég kann ekki.
En lærðu líka að biðja Guð með þín-
um eigin orðum. Hvað mundir þú t. d.
segja við Guð, ef þú vildir biðja hann
um sólskin? Guð blessi þig.
Magnús Runólfsson.