Ljósberinn - 01.06.1940, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 01.06.1940, Blaðsíða 8
104 LJÓSBERINN svo að lagsbræður hans sáu það ekki. Peg- ar að því kom, að hann skyldi drepa á skrifstofudyrnar, þar sem tekið var á móti týndurn gripum. Rétt í því kom út gömul hefðarkona. Hann smeygði sér þá inn um dyrnar og sagði, hvað sér lægi á hjarta. »Flýttu þér af stað aftur«, sagði lög- regluþjónninn. »Konan sem þú hittir við dyrnar, hefir týnt pyngjunni«. Arnaldur hljóp þá sem fætur toguðu á eftir konunni og náði henni. Og hún átti pyngjuna. Hún fékk honum 10 krónur og urðu þau svo samferða eftir götunni. Hún var ógn geðfelld kona, spurði hann um lagsbræður hans og skólann og margt annað. En að lokum spurði hún, hvort hann óskaði sér 'nokkurs. Arnaldur var nú farinn að fella traust til konunnar og sagði henni frá útvarps- tækinu. Þegar hann hafði lokið sögu sinni gekk hún hljóð stundarkorn; en síðan sagði hún. »Ég á notað útvarpstæki heima. Það er ljómandi gott tæki. En nú er mér svo ríkt í huga að fá mér nýtt útvarpstæki, svoi ég geti hlustað á fleiri útvarpsstöðvai en ég get nú. En ef þú keyptir nú tækið mitt og ég keypti mér svo annað nýtt? Þú getur borgað það með því móti að bera upp til mín koks og við, þangað til ég hætti að leggja L Þar að auki gætir þú, ef ti! vill, farið sendiferðir fyrir mig, Hvernig lízt þér á þetta?« »Skínandi vel — en ég fæ ekki að hafa útvarpstækið heim með mér, fyrr en það er borgað að fullu. Pabbi og mamma vilja það ekki«. »Seg þú bara, að mín vegna getir þú fengið það jafnskjótt sem ég er búin að fá mér annað. En verði þau samt á móti •því, þá skal ég víst. tala við þau. Flýttu þér heim og komdu síðdegis ef þú hefir tíma«. Arnaldur hljóp heim og var hinn kát- asti. Hann sagði mömmu sinni alla söguna og hún varð alveg himinlifandi glöð. Síð- degis hjálpaði hann konunni og hann sagði henni, að foreldrar sínir hefðu leyft sér Lyfseðill við sjálfselskusýki. Hinn góðkunni prestur, Dr. Max Froni- mel, yfirbiskup, hitti einu sinni tvo aldr- aða heiðursmenn í járnbrautarvagni. Þeir voru að skeggræða um andsti’eymið, sem fylgir ellinni. Annar þeirra hafði huggað sig með hálf- þurri heimspeki, sem hljóðar eitthvað á þessa leiö: »Maður verður að taka lífið eins og það er«. Hinn var frábærlega óánægö- ur með sín lífskjör og klykkti út harma- tölur sínar með þessum orðum: »Það væri bezt af öllu fyrir mig að vera steindauður, ég er hvort sem er ekki nema til byrðar- auka fyrir sjálfan mig og aðra«. Frommel efaðist góðlátlega um það, að manninum væri full alvara að óska þessa. og sagði frásöguna um lífsþreytta öldung- inn, sem hafði safnað eldiviðnum og kast- aði bagganum og hrópaði: »Ö, að dauðinn kæmi«. En þegar dauðinn kom undir eins með Ijáinn og spurði, hvað hann ætti að gera, var gamli maðurinn fljótur til s.vars: »Ég ætlaði bara að biðja. þig að lyfta á mig bagganum«. Frommel bætti við: »Þannig fer mörg- um, sem eru að hjala um, að það væri bezt að deyja. — Aftur á móti þekki ég einn mann, sem var í fullum krafti lífsins og hafði með höndum blessunarríkt starf: »A6 lifa er mér Kristur, en dauðinn er mér ávinningur«. »Ö, hver sem þetta gæti sagt«, andvarp- aði maðurinn. »Þér ráðfærið yður við marga lækna við- víkjandi líkama yðar«, svaraði Frommel, að hafa tækið heim með sér, jafnskjótc sem henni hentaði bezt> Nokkrum dögum. síðar sat Arnaldur heima í stofunni sinni og hlustaði á út- varpið. Hann þakkaði Guði fyrir, að hann hefði veitt honum lið til að sigra freist- inguna. B. J. þýddi.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.