Ljósberinn - 01.06.1940, Page 14
110
LJÓSBERINN
>>Petta er duglegur strákur, hann hefir
hlaupið gegnum eldhríðina; Pað erU engiii
iindur þó að hanh ýrði fyrir skotk;
»ííraðið yður tii hersveitarinnar r madti
undirföritigi einn; »Þáð er búið að blása
tii úndanhalds, En hvað ér hægt að gera
við þennan náunga? Mér virðist við hafa
nóg af særðum mönnum«.
Lénharður fann að hann var að missa
allan mátt, Það komu grænir skugga fyr-
ir augu hans, og þó var hann svo óumræöi-
lega glaður og hamingjusamur yfir því, að
vera, kominn til þeirra, sem hann hafði svo
lengi þráð að vera á meðal.
Iiann var studdur af tveim hermönnum,
og drógst hann frekar áfram en að hann
gengi. Pó að hann væri næstum meðvitund-
arlaus, tók hann eftir því að skothríðin var
þögnuð. Árásarmenn höfðu komið sér úr
skotfæri. Peir höfðu bersýnilega náð tii-
gangi sínum.
Þegar Lénharður raknaði við aftur, var
hann í stórri hlöðu, umhverfis hann lágu
særðír hermenn á hálmbyngjum, og var
einn hermaðurinn að gefa honum að
drekka.
Undirforingi hafði bundið um sár Lón-
harðar. Petta voru einungis óvandaðar um-
búðir úr léreftsrenningum og' tuskum, en
þær höfðu stöðvað blóðrennslið, og undir-
foringinn virtist horfa. hreykinn á hand-
bragð sitt.
»Jæja, eruð þér nú farinn að jafna yður
aftur?« spurði hann, þegar Lénharður opn-
aði augun. »Pér megið heita að hafa slopp-
ið vel, þetta er ekki nema svöðusár og kúl-
an hefir farið í gegnum vöðvann. Pað var
mesta erfiði af ná af yður þessum jarn-
stúkum. Hvað hafið þér gert fyrir yður til
þess að fá þess konar búnað?«
Lénharður vai- svo máttfarinn, að hann
gat ekki svarað. Hann horfði þögull á þræl-
dómseinkennið, sem lá við fætur hans, og
það kom aftur ofurlítill vottur af roða i
kinnar hans.
En læknisfróði undirforinginn svaraði
sjálfur spurningu sinni og mælti:
»Gripinn sem spæjari, get ég hugsað
mér. En venjulegast gera þeir nú ekki svo
mikið tilstand út af því, og við ekki heldur«.
Pá gekk fram liðsforingi og mælti:
»Fyrst þér á annað borð hafið flúið frá
þeim, viljið þér skiljanlega ógjarnan láta
taka yður aftur, og nú höldum við undan.
til þess að verða ekki kvíaðir. Við gerðum
þetta snögga áhlaup í þokunni, til þess að
eyðileggja fyrir þeim járnbrautina. Því
miður verðum vér að skilja eftir nokkra
gærða menn«.
>>Eg ætla að fylgjast; með ykkur, ef þið
leyfið það«; mæltí Lénharður, »ég treysti
méf vel til þess, hér vil ég að minsta kosti
ékkj véra«;
»Pað væri ekki héldúr hyggilegti Pegai’
við erum farnir, koma fjandmenn vorir
hér«, mælti liðsforinginn og sneri sér við
til að fara.
En Lénharður greip í ermi hans.
»Aðeins eitt orð, herra liðsforingi«, sagði
hann. »Það er mín heitasta þrá, að ganga
sem sjálfboðaliði í her Norðurríkjanna.
Get ég gert mér nokkra, vo.n um, að það
verði samþykkt?«
Liðsforinginn leit. hlýlega. við honum og
mælti:
»Pér eruð nokkuð ungur enn, en þér er-
uð röskur piltur, og svo tekur námið á
liðsforingjaskólanum nokkurn tíma. Ég
skal tala um þetta við höfuðsmann«.
Skömmu síöar va.r Lénharður kominn í
fylgd með hersveitinni á undanhaldinu.
Hinir særðu, sem urðu að vera eftir, eitt-
livað um 12 að tölu, horfðu löngunarfull-
um örvæntingaraugum á eftir félögum sín-
um.
Sunnanmenn höfðu nú yfirgefið varð-
stöð sína undir járnbrautarveginum, en
héldu samt hægt áfram för sinni, af þvi
að þeir vissu ekki, h.ve liðsterkir mótstöðu-
menn þeirra. voru. Frá þeirri hlið var því
fyrst um sinn enga hættu að óttast. En
fram undan þeim heyrðist fjörug skothríð.
Hið djarfa áhlaup þessarar litlu herdeild-
ar í gegn um herlínur óvinanna, hafði
vakið allmikið uppnám í þokunni, og sá
hluti sambandsJiðsins, sem vernda þurfti
undanhaldið, var nú í allmikilli hættu.
Herdeildin, sem Lénharður var með, fór
nú um hríð ýmsar koppagötur eftir kjarri
vöxnum gilbarmi. Hermaðurinn, sem gekk
við hlið Lénharðar, sagði, að þeir hefðu
einmitt farið þessa leið, þegar þeir gerðu
áhlaupið. Peir urðu að vaða yfir fljóts-
kvísl í gilskorningnum, og héldu svo ferð-
inni áfram yfir ekrurnar í áttina til smá-
skógar nokkurs fyrir handan gilið.
Skothríðin fram undan þeim færðist nú
í aukana. Það var því numið staðar, og
nokkrir menn sendir í áttina til skógarins.
En þeir hurfu bráðlega aftur. Skógurinn
var fullur af fjandmönnum, sem ruddust
fram í sömu andránni, og samtímis glumdu
við skot frá fjandmönnum þeirra, sem ver-
ið höfðu í járnbrautarlestinni. Herdeild-