Ljósberinn - 01.06.1940, Page 18
Kvöld eitt hittu Jjau hersveit undir forys.tu em-
irsins Nur-el-Tadhil, sem áður hafði vei ið liðsfor-
ingi í. negraher Khedivans, og var ekld nœrri eins
ósiðaður og aðrir Madliistar. Hann fylgdi Jjeim
síðasta áfangann til Khartum. Gegnum Jnönga gjá
komu þa.u að Níl. Menn, hestar og úlfaldar fnru
um borð í hina breiðu, flötu Dahabijs (fljótabáta),
sem fóru af stað, vegna hinna. sterku árataka, yfir
stjörnulýstar bylgjur fljótsins. Brátt glitruöu Ijðs
fram undan Jieim. Nur-el-Tadhil hnippti í Idrys,
rétti út hendina og sagði: »Khartum!«
Pau settust að í úthverfi borgarinnar í húsi
einu, sem hafði tiIh.eyrt ríkum, itölskum kaup-
ma,nni. Konur emírsins hlúðu með umhyggju að
Nel, fóru með hana á efstu hœð hússins, til að sofa.
Um nóttina, varð Stasjo að dvelja meðal úlfald-
anna og hestanna í garðinum. Þött hann væri
þreyttur, leið á löngu áður en hann festi blund,
vegna sporðdrekanna, sem stöðugt skriðu á fötum
hans, og einnig vegna óttans um Nel, sem skilin
hafði verið frá honum, svo að ha.nn gat ekki gætt
hennai'. Saba, var líka. órór og æddi um garðinn.
Næsta morgun kl. sex lögðu þau af stað til Om-
durman; þar áttu þau að hitta Madhiann og
Smain. Stasjo til mikillar gleði, kom Dinah ofan
af efstu hæðinni með litlu vinstúlkuna, hans. Og
síðan lögðu Jiau af stað i ferðina gegnum bæinn,
þangað er fljótabáturinn lá. Stórir skarar a.f fólki,
sem sífellt jukust, söfnuðust um þau, til að sjá
ensku börnin og Saba, sem Chamis teymdi. Frá
öllum hliðum heyrðist ógnandi hróp. óttaleg, h,öi-
undsflúruð andlit beygðu sig yfir börnin. Sunnr
skellihlóu en aðrir formæltu þeim.
Stasjo óskaði af öllu hjarta, að þa.u yrðu sem
fyrst afhent Smadn. Þau Jiekktu h.ann Iió, og í Port
Said h.afði hann sýnt þeim mikla vináttu — að
minns.ta kosti á yfirborðinu. Það myndi sennilega
verða miklu þolanlegra, að vera fangi i húsi h,ans.
Nú reið á að hitta, hann í Omdurman. Með hóp
villimanna á hælum sér komu þau að bátnum, sem
þau fóru undir eins um borð i. Langa hríð heyrð-
ist ekkert annað en áraslögin og gjálfrið í vafn-
inu, er krókódilar börðu það með hala sínum.
Peir komu syndandi úr suðurátt til Khartum.