Ljósberinn - 01.08.1940, Side 18

Ljósberinn - 01.08.1940, Side 18
134 LJÓSBERINN Lóuegg í hreiðri. Vænqbvotln fóa. Ó, hvað mig langar, litli fuglinn minn, að launa þér mi fagra sönginn þinn, er liggur þú með litla vœnginn brotinn á lófa mínum, krajta’’ og ráða þrotinn. Þú skelfur, — ó, hve angist þín er sár! En aldrei fella loftsins börnin tár, — eg veit, að saml þeim engu, engu síður en okkur hinum foldarbörnum svíður. Þú heyrir lctt í lofti vœngjablak og Ijúflings-málið: systra þinna kvak; — þú starir, starir, hrœdd við mig og heiminn, í himinblámans víða, frjálsa geyminn.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.