Ljósberinn


Ljósberinn - 15.04.1933, Qupperneq 6

Ljósberinn - 15.04.1933, Qupperneq 6
94 LJOSBERINN hvergi nærri í sínu forna sniði. Eftir þetta brann hún enn tvisvar sinnura og það, sem þá var eftir, var lítið annað en svipur hjá sjón, af hinni fögru mið- alda kirkju. Og nú liðu ár og aldir, og loks kom frelsisárið 1814. Hinn nýi konungur Norðmanna, Karl Jóhann, var krýndur í Niðaróssdómkirkju 7. september 1818. Pá vaknaði hjá Norðmönnum almennur áhugi á því, að kirkjan fagra væri end- urbygð að fullu. En ti! þess þurfti of fjár, og var því eigi byrjað á því mikla verki fyr en 1869. Nú var unnið að smíðinni í fulla hálfa öld (50 ár). Rústirnar gömlu voru kann- aðar nákvæmlega og eftirlíkingar gerð- ar af leifum af súlurn, bogum og mynda- verki. Pegar þau voru krýnd konungshjónin Maud og Hákon konungur, 22. júní 1906, var eigi annað fullsmíðað en langskipið ruikla og hákórinn. Síðan hefir mikið gert verið. svo sem langskipið í allri sinni mikilfenglegu hæð og lengd og hliðarskipin bæði. Nú er hún fullgerð, og ininningarhá- tíðin um Ólaf konung helga 29. júlí 1980 var haldinn í hinni dýrðlegu Niðar- óssdómkirkju fullsmíðaðri. Á myndinni sjáum vér hina fagur- gerðu steinboga inni í hákórnum. — 1 kirkjunni er hin mesta hátíð, því að myndin var tekin, er biskupsvígsla fór þar fram. Gefið nánar gætur að hinura fögru bogum og súlum. Uppi yfir nýju súlunum sem þakið hvílir á, getið þér séð nýjar súlur og boga í tveimur hæðum. Fyrir innan þær er nóg gangrúm, svo að menn geta í þessari geysihæð gengið hringinn í kring í allri kirkjuuni og séð hana frá öllurn hliðum. Og alstaðar verða fyrir oss hinur fegurstu höggmyndir úr steini, eins og hérna á myndinni. »Börnebiblioteket«. HEILRÆÐI og SANNLEIKUIL Mundu þad, barnid mitt blítt, ad bezt er á æfinnar vegi, trúar að stydja sig staf vid störfin á sérhverjum degi. Par sem ad gudsástin grœr geislar hinn eilífi fridur; í hjartanu ríkir sú ró, sem réttlæti og trúarmátt stydur. Guðrún Jóhnnnsd. frá Brautnrh. Undir krossi Jesú. Ó, Jesús önd mín krýpur í audrnýkt fyrir pér, éy sé pinn dreyri drýpur, Drottinn, til líknar mér. Pú (jjald mitt, Guds son, greiddir og gafst mér frelsi í pér, til lifsins inn mig leiddir, pess lífs, sertl eilift er. Pú einn varst pyrnum krýndur — og pad er heidur minn — á krossi kvalinn, píndur. svo kransinn fengi ég pinn. Ef fótspor pín ég feta, pá fce ég brot mín kvitt, og pú munt sídar seta pann sveig á höfuð mitt. Hér pótt lífs sól mín sígi, sízt kvíðir frelsuð önd, hún á sér örugt vígi, upp við Guðs sonar hönd. Par engla hörpur hljóma á himnurn pakkargjörð, par endurleystir rótna um elsku Guðs á jörd. Guðjón Pálsson.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.