Ljósberinn - 27.02.1926, Síða 2
LJÓSB EKINN
66
Fullnægjan fæst hjá Jesú einum, þess vegna verðuui
við að ná fundí hans. Sá, sem leitar hans af einlægu
hjarta, mun finna hann, og komast að raun um, að
Jesús jiekkir hann og kallar á hann og býður hon-
um að vera með sér. Hin mesta heill, sem okkur
getur hlotnast, er [lað að eiga samfélag við Jesúm.
Komum á fund hans. Y.
Hefír pú gát á barni pínu?
Ungur maður var handsamaður fyrir þjófnað og
settur í fangelsi. Föður hans var stefnt fyrir réttinn,
dómarinn krafðist [iess, að hann segði frá háttsemi
sonar síns og hverjir það væru helst, sem hann legði
lag sitt við.
Pegar dómarinn spurði, hvar sonur hans væri van-
ur að vera á kvöldin, [)á svaraði faðir hans, að hann
vissi pað ekki.
Petta varð til pess, að dómarinn lagði fyrir hann
eftirfarandi spurningar. — Margur faðirinn í Reykja-
vík og viðar gæti haft gott af pví, ef til vill, að taka
pær til íhugunar.
»Eigið pér hest?« spurði dómarinn.
»Já«, svaraði hinn.
»IIvar er hann nú?«
»Hann er í hesthúsinu«.
»I5ér vitið pá víst, hvort hann er par á hverju
kvöldi, eða hvar hann annars er. Pér lokið hesthús-