Ljósberinn


Ljósberinn - 27.02.1926, Síða 5

Ljósberinn - 27.02.1926, Síða 5
LJ Ú S 15 E R1 N N 69 »Hver er ]>á þessi Neddi?« spurði kennarinn. >:>Það er asninn minn, sem dregur litla vagninn *ninn«. »Jæja«, sagði kennarinn brosandi, »pá skrita eg „Neddi og eg“ á listann. Góða nótt, drengurinn minnl Guð blessi pig og gjöfina, seni pú hefir gefið«. Sælustu stundirnar. [Frh.]. En hve Eirikur litli práði heim. Fám dög- Um síðar var Axel litli fluttur i aðra stofu, svo hann gat ekki lengur talað við hann; voru pá ekki nema fullorðnir menn í stofunni hans og honum fanst hann ekki geta talað við pá. En smám saman komst hann pó i mikla kærleika við pá. Suniir peirra voru á fótum og peir komu til hans og spjölluðu við hann, sögðu honum sögur og gáfu honuin leikföng, sem peir höfðu sjálfir siníðað. Og allir læknarnir og hjúkrunarkonurnar voru svo ósköp góð við hann, svo að honum fanst pað nú ekki vera svo hræðilega óskemtilegt, að vera í sjúkrahús- inu. —

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.