Ljósberinn


Ljósberinn - 27.02.1926, Page 6

Ljósberinn - 27.02.1926, Page 6
70 LJÓSBERINN Einu sinni spurði einn af sjúklingum; »Hvað ætlar pú að verða, Eiríkur, pegar pú ert orðinn stór?« »Eg er svo fjarska geflnn fyrir söng, mig iangaði svo til að læra að leika á íiðlu«, sagði Eiríkur. »Eg hefi alt af óskað pess, að eg ætti fiðlu, en pabbi og mamma hafa ekki efni á pví, að gefa mér fiðln, Einu sinni bjó maður hjá okkur og hann lék svo fallega á fiðlu og kendi inér dálítið. Nú er ár síðan og eg liefi ekkert spilað síðan hann fór«. »Pað er slæmt, að pú gleymir pví, sem pú hefir lært«. »Já, pað geri eg víst«, sagði Eiríkur með tárin í augunum. Nú leið nokkur tírni, Eiríkur skrifaði peim og fékk líka bréf að lieiman. Og pá dagana, sern bréfin komu, lá vel á honum. En einu sinni hitti ein hjúKrunarkonan hann hágrátandi yfir einu bréfinu; hún varð óttaslegin og spurði, livað urn væri að vera, en hann gat varla svarað fyrir ekka. »Pabbi hefir skrifað yfirlækninum, hvort eg gæti kornið heim á afmælisdaginn minn; en læknirinn svaraði, að pað væri engin leið, og svo fá inainma og pabbi ekki að sjá mig á peim degi — ó!«---------- — — ineira skildist ekki af pví, sem hann sagði, svo grét hann mikið. Allir keptust nú á í pví að hugga liann eins og peiin var unt, en ekkert dugði. Hann misti matar- lystina og hafði ekki gaman af neinu. Læknarnir hristu höfuðin. Þetta var slæmur aftur-

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.