Ljósberinn


Ljósberinn - 12.04.1930, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 12.04.1930, Blaðsíða 2
114 L JÖSBERÍNN Endurfundna biblían. Læknir nokkur scgir svo frá aftur- hvarfi sínu: »Móðir mín var sanntrúuð kona. Ilún bað iðulega fyrir mér — hún glírndi blátt áfram við Guð í bænum sínum fyrir sáluhjálp minni. Hún trúði með von gegn von, að einhverntíma niundi koma að pví, að orð Jesú næðu tökum á mér og gerðu inig að Guðs barni. Pessa von sína byggði hún ekki á neinu, nema Drottni sínum. I’ví að hún sá pað snemma, að ég var bæði taumlaus, hugs- unarlaus og léttúðugur að eðlisfari. Pað var ekki lrægt með noinum fortölum né áminningum að leiða mig á réttan veg. Og pegar ég var kominn vel á legg, pá fór ég að lieiman út í lífið til að læra læknisfræði. Á fyrstu námsárum mínurn fór sið- ferði mínu pegar að fara aftur. Eg hirti ekkert um Guð né hans boðorð. Og pví lengur sem ég var að námi, pví ineira fjarlægðist ég Guð og veg trúarinnar. iig tók góðum framförum í náminu og var eigi annað að sjá, en að ég mundi verða hinn frægasti læknir. Mestu slark- ararnir í hópi stúdentanna voru vinir mínir. En possi slarkaralifnaður minn leiddi pað af sér, að ég konrst í fjár- prot, og varð ég pá að selja eða setja í veð eitt af öðru, sein ég átti. Einu sinni kom pá líka röðin að biblíunni minni, peirri, scm móðir mín hafði látið mig hafa með mér að skilnaði, hana seldi ég fyrir ofurlítið verð. Pegar ég var orðinn læknir, pá var ég fyrst spítalalæknir. Hér sá ég mann- legt volæði í öllum myndutn, og oft fékk ég að sjá og heyra, hversu menn gáfu sig polinmóðlega undir vilja Guðs. Ég sá parna sárpjáða menn fulla af friði Guðs, deyja í lifandi von eilifs lífs. Og í hvert skifti, sem ég sá pá fyrir inér, pá var eins og pað rninnti mig á eitthvað, sem ég liafði séð áður í lífi móður minnar. Og sú kom tíðin, að ég sannfærðist um kraft Guðs náðar til að lækna sorgir og pjáningar og lífga hjörtun. Einusinni var múrari borinn á spítal- ann. Hann hafði lirapað úr stiga hátt uppi og lá hann parna nær dauða en. lífi. Ilann var svo iila meiddur, að fyrir- sjáanlegt var, að hann gat ekki lifað nema fáa daga og pað með sárustu pjáningum; vér gátum ekkert að gert, nema linað kvalirnar lítið eitt. Yesa- lings maðurinn átti engan að; hann átti ongan að; hann átti heima á veit- ingahúsi. Hann lagði að húsfreyjunni par að færa sér biblíuna sína; hún var dýrgripurinn hans. Pað var hún, sem veitti honum liuggun pessa pjáningar- daga. Ég sá glöggt, að maðurinn átti skamrat ólifað; en pví meira sem pyrmdi yfir liann, pví meiri hugur varð honum á að biblían væri hjá honum. Þegar liann fékk eigi lengur lesið í henni, pá Iiafði hann liana undir koddanum sínum. Al- drei heyrðist hann kvarta, pví að orð Guðs hélt honum uppi. Loks hafði hann barizt síðustu barátt- unni. I’á var cftir að ráðstafa munum lians, pað áttum vér að gera. Hjúkrun- arkonan tók pá biblíuna lians í hönd sér og spurði: »Læknir! hvað eigum við að gera við hana?« Ég tók pá við litlu bókinni og leit á — og fölnaði. Æ, pað var pá einmitt sama biblían, sem ég liafði selt í gá- leysí mínu fyrir nokkruin árum. Nafnið mitt og ritningarorð voru rituð framan á hana með hendi móður minnar. Ég hai'ði nú bókina heim með mér. En hve hún liafði vorið kappsamlega lesin. Víða var strykaö undir kaíla og

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.