Ljósberinn


Ljósberinn - 12.04.1930, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 12.04.1930, Blaðsíða 6
118 LJ OSBERINN p Fyrir landið og þjóðina | Á Eftir Bjarna Jónsson kennara & I . | Sídu-HaJIur Porsteinsson. Hallur bjó að Pvottá í Álftafirði eystra. Bað er fyrst frá honum sagt, að hann lagði Parigbrandi lið, er heiðnir menn bönnuðu að eiga kaup við hann, af pví að hann var jafnframt sendur til að boða kristna trú. Ilallur reið til skips og bauð Pangbrandi og mönnurn hans heim til Pvottár. - Pangbrandur pakkaði honum. Á Mikaelsmessu urn haustið (29. sept.) söng Pangbrandur messu í tjaldi sínu og hafði mikið við, pví að hátíð var mikil. »1 hverja minning heldur pú pennan dag?« spurði Hallttr Pangbrand. »Mikael engill á daginn«, sagði hann. »Hver rök fylgja engli peim?« spyr Hallur. »Mörg«, svarar Pangbrandur, »hantr skal meta allt jiað, sem pú gerir, bæði gott og illt — og er hann svo inisk- unnsamur, að hann metur allt pað ineira, sem vel er gert«. Hallur mælti: »Eiga vildi ég hann að vin«. »Pað munnt pú mega«, segir Pang- brandur, »og gefst pú honum pá í dag nteð Guði«. »Pað vil ég pá til skilja«, segir Hall- ur, »að pú heitir mér pví fyrir hann, að hann sé pá fylgjuengill tninn». »Pví mun ég lieita pér«, segir Pang- brandur. Tók Hallur pá skírn og öll hjú hans. Pessi sinásaga sýnir, hvernig kristni- boðið fór fratrt í pá daga aö hætti kapólskra manna, pví peir trúa mjög á vernd engla, sem parna komu pá í stað verndarvætta peirra, som heiðnir menn höfðu áður trúað á. Síðan boðaði Hallur kristni með Pang- brandi par eystra. Næst er sagt frá kristnitökunni á al- pingi árið 1000. Pingheimur tvískiftist. Heiðnir menu og kristnir kusu sinn manninn nvorir til að stjórna pinginu, og kusu pá kristnir menn Hall af sinni hálfu. Horfði pá til mikilla vandræða. Pá hugkvæmdist Ilalli pað ráð, sem síðan dugði til sigurs kristninni. Hann fór á fund pess manns, er heiðnir menn höfðu kosið að forseta alpingis, Porgeir goða frá Ljósavatni og keypti af honuin fyrir fult forsetakaup eða lögsögumannskaup, sent pá var kallað, að segja upp lögirt fyrir báða flokkana, er svona var konrið, og var pað pó áhætta mikil, pví að Porgeir var heiðinn. Porgeir gekk að pessu. Lá hann all- an pann dag og breiddi feld á höfuð sér, svo að enginn mælti við hann. En á priðja degi gengu menn til Lögbergs, pá beiddi Porgeir sér hljóðs og mælti: »Svo lízt mér, setn málum vorum sé komið í óvænt efni, ef vér skulum eigi hafa ein lög allir. En ef sundur skift er lögunum, pá mun sundur skift friðinutn í landinu, og mun eigi mega við pað búa. Nú vil ég spyrja heiðna menn og kristna, hvort peir vilja ltafa lög pau er ég segi upp«. Pví játuðu allir. Hattn kvaðst pá vilja að peir ynnu sér eiða að pví. Pví ját- uðu peir allir og tók hann svo af peim eiðinn að hætti heiðinna manna. Pá sagði Porgeir: »Pað er upphaf laga vorra, að menn skuli allir vera kristnir hér á landi og trúa á einn Guð: föður, son og heilagan anda, en láta af allri skurðgoðavillu — bera eigi út börn«. Pegar Porgeir hafði sagt upp pessi

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.